Sveitarstjórnarfundur

DalabyggðFréttir

70. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 15. febrúar 2011 og hefst kl. 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.

Dagskrá:

1. Skýrsla sveitarstjóra
Fundargerðir til staðfestingar

2. Fundargerð sveitarstjórnar frá 18. janúar 2011.
3. Fundargerð byggðarráðs frá 25. janúar 2011.
4. Fundargerð byggðarráðs frá 8. febrúar 2011.
5. Fundargerð 25. fundar menningar- og ferðamálanefndar frá 10.11.2010.
6. Fundargerð 26. fundar menningar- og ferðamálanefndar frá 24.11.2010.
7. Fundargerð 37. fundar fræðslunefndar frá 15.12.2010.
8. Fundargerð 33. fundar umhverfisnefndar frá 13.01.2011.
Fundargerðir til kynningar
9. Fundargerð 46. fundar Menningarráðs Vesturlands.

10. Fundargerð 47. fundar Menningarráðs Vesturlands.
11. Fundargerð 48. fundar Menningarráðs Vesturlands.

12. Fundargerð 49. fundar Menningarráðs Vesturlands.
13. Fundargerð 50. fundar Menningarráðs Vesturlands.
14. Fundargerð skólanefndar Fjölbrautarskóla Vesturlands fra 9.12.2010
15. Fundargerð 116. fundar Breiðafjarðarnenfedar frá 9.12.2010
16. Fundargerð stjórnarfundar Sorpurðunar Vesturlands frá 27.01.2011.
Efni til umfjöllunar/afgreiðslu
17. Löggæslumál í Dalabyggð – bréf Innanríkisráðuneytis dags. 02.02.2011.
18. Unglingalandsmót 2013 og 2014 – bréf UMFÍ dags. 28.01.2011.
19. Aðalfundur Sorpurðunar Vesturlands 11.03.2011 – skipun fulltrúa
20. Íbúaþing – minnisblað ALTA dags. 10.02.2011.
Efni til kynningar
21. Skýrsla um rannsóknina Ungt fólk utan skóla 2009.
22. Gildistaka mannvirkjalaga – bréf Umhverfisráðuneytis dags. 31.01.2011
23. Framlög af fjárlögum 2011 – bréf fjárlaganefndar Alþingsi dags. 25.01.2011.
24. Staða og mikilvægi búsetuskilyrða á Vesturlandi – skýrsla SSV

Dalabyggð 10. febrúar 2011
Sveinn Pálsson
Sveitarstjóri Dalabyggðar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei