Bókasafn

DalabyggðFréttir

Ákveðið hefur verið að taka upp árgjald að Héraðsbókasafninu. Það verður 1.000 kr á heimili. Ekki er tekið við greiðslukortum á bókasafninu.
Á bókasafninu eru um 10.000 titlar og mörg eintök til af sumum bókanna, þannig að flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi.
Útlán hafa aukist mikið síðasta ár og námsmenn hafa nýtt sér þjónustuna safnsins í auknum mæli. Leikskóladeildin og heilsdagskólinn koma í heimsókn mánaðarlega.
Á bókasafninu eru til sölu bókakassar frá 1.000 kr og einnig er hægt að kaupa bækur í lausu á 100 kr eintakið.
Bókavörður
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei