Viðvera háls-, nef- og eyrnalæknis

DalabyggðFréttir

Þórir Bergmundsson, háls-, nef- og eyrnalæknir verður með móttöku á Heilsugæslustöðinni í Búðardal fimmtudaginn 30. september nk. Tímapantanir eru í síma 432-1450

Íþróttamannvirki í Búðardal – auglýsing á forvali

Kristján IngiFréttir

Sveitafélagið Dalabyggð, auglýsir eftir þátttakendum í forvali til að taka þátt í lokuðu alútboði, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á íþróttamiðstöð í Búðardal. Farið verður yfir allar umsóknir og hæfi og geta umsækjanda metin út frá þeim upplýsingum sem þeir leggja fram með umsókn sinni. Miðstöðin samanstendur af íþróttasal, þjónustukjarna með búningsklefum og lyftingarsal ásamt útisundlaug.Heildarstærð íþróttamiðstöðvar er um 1300 m2 og …

Alþingiskosningar 2021

DalabyggðFréttir

Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 25. september 2021. Upplýsingar um flest er lýtur að kosningunum er að finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins, www.kosning.is. Kjörskrá Kjósendur eru á kjörskrá þar sem þeir eiga skráð lögheimili fimm vikum fyrir kjördag, flutningur lögheimilis eftir þann tíma breytir ekki skráningu á kjörskrá. Kjörskrá fyrir Dalabyggð liggur frammi á skrifstofu Dalabyggðar frá og með 10. september til …

Slökkvibíll til sölu – SELDUR

DalabyggðFréttir

Bíllinn er seldur! uppfært 11. október 2021. Til sölu hjá Dalabyggð er slökkvibíll af gerðinni Magirus Deutz (IVECO) 232 D 17 FA, 4X4 árgerð 1982 ekinn 57.400 km. Bíllinn er búinn að vera í eigu Slökkviliðs Dalasýslu frá 1997, innfluttur frá Þýskalandi. Í bílnum er 5.000 lítra vatnstankur og 500 lítra froðutankur. Dælugeta er 2.800 L/min. við 8 bör og 250 …

Alþingiskosningar 2021

DalabyggðFréttir

Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 25. september 2021. Upplýsingar um flest er lýtur að kosningunum er að finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins, www.kosning.is. Kjörskrá Kjósendur eru á kjörskrá þar sem þeir eiga skráð lögheimili fimm vikum fyrir kjördag, flutningur lögheimilis eftir þann tíma breytir ekki skráningu á kjörskrá. Kjörskrá fyrir Dalabyggð liggur frammi á skrifstofu Dalabyggðar frá og með 10. september til …

Skimun fyrir brjóstakrabbameini

Kristján IngiFréttir

Haustið 2021 verður skimað fyrir brjóstakrabbameini á þessum stöðum hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) –  með fyrirvara um breytingar: Búðardalur –  21. og 22. september Hólmavík –  23. september Stykkishólmur –  til 13. október Ólafsvík / Grundarfjörður –  og 20. október  Konur sem hafa fengið boðsbréf eru hvattar til að panta tíma í skimun fyrir brjóstakrabbameini. Tímapantanir eru í síma 513 …

Göngur og réttir í Dalabyggð 2021

DalabyggðFréttir

Við viljum byrja á að árétta atriði í nýútgefnum leiðbeiningum um göngur og réttir vegna COVID-19: Vegna fjöldatakmarkana er mælst til þess að gestir komi ekki til réttarstarfa. Þau sem taka þátt í göngum og réttum hlaði niður í síma smáforritinu Rakning C-19 og hafi meðferðis andlitsgrímur og handspritt. Fjallaskálar/húsnæði sem notað er við göngur eru eingöngu opin fyrir smala og þá …