Slökunarnámskeið í boði Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands

DalabyggðFréttir

Næstu vikurnar býður Símenntunarmiðstöð Vesturlands upp á slökunarnámskeið.

Kennt verður í fjögur skipti, í Dalabúð:

  • Miðvikudagur 16. nóv. kl. 17:00-18:30
  • Föstudagur 18. nóv. kl. 14:00-15:30
  • Miðvikudagur 23. nóv. kl. 17:00-18:30
  • Föstudagur 25. nóv. kl. 14:00-15:30

Námskeiðið er ókeypis fyrir þátttakendur en nauðsynlegt er að skrá sig.

Kennari er Elín Matthildur Kristinsdóttir.

Skráning fer fram á netfanginu ivar.orn73@gmail.com og í síma 6952579.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei