Sveitarstjórn Dalabyggðar – 227. fundur

SveitarstjóriFréttir

FUNDARBOÐ

227. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal miðvikudaginn 9. nóbember 2022 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   2208006 – Fjárhagsáætlun 2023
 
2.   2211002 – Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi G.IV Dala hótel Laugum Sælingsdal
 
3.   2011017 – Samningur um eldhúsrekstur.
 
4.   2102018 – Fóðuriðjan Ólafsdal ehf.
 
Fundargerð
5.   2210001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 300
 
6.   2210002F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 130
6.1 2209007 – Hreinsistöð við Búðarbraut, niðurstaða grenndarkynningar
6.2 2210014 – Skógrækt í landi Kolsstaða
6.3 2210015 – Ósk um framlengingu stöðuleyfis
6.4 2210018 – umsókn um viðbót við framkvæmdaleyfi
6.5 2210017 – Framkvæmdaleyfi bakkavarnar í Hörðudalsá
6.6 2210013 – Arney – Staðfesting á reyndarteikningum
6.7 2205022 – Umsókn um landskipti fyrir Botnalækjahæðir út úr jörðinni Hróðnýjarstaðir
6.8 2210016 – Landnotkun – breyting á nýtingu húsnæðis
6.9 2210019 – Breyting á deiliskipulagi vegna frístundabyggðar
 
7.   2210005F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 131
7.1 2210033 – Umsókn um byggingarleyfi
7.2 2210035 – Umsókn um byggingarleyfi – Skólahús
7.3 2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar
 
8.   2209010F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 114
8.1 1809023 – Skólastefna Dalabyggðar
8.2 2210027 – Skólastarf Auðarskóli 2022-2023
8.3 2210028 – Starfsáætlun Auðarskóla 2022-2023
8.4 2205025 – Frístundaakstur
8.5 1303013 – Framhaldsskóladeild í Búðardal
 
9.   2208009F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 28
9.1 2209004 – Jörvagleði 2023
9.2 2005013 – Menningarviðburðir í Dalabyggð
 
Fundargerðir til kynningar
10.   2201006 – Fundargerðir Fjárfestingafélagið Hvammur ehf. 2022
 
11.   2201011 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2022
 
12.   2201003 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2022
 
Mál til kynningar
13.   2210021 – Fjárhagsáætlun 2023
 
14.   2002008 – Fundargerðir Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda bs.
Lagt fram fundarboð á ársfund Brunavarna Dala, Reykhóla og Strands bs.
 
15.   1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.
 

 07.11.2022

Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei