Rotþróahreinsun 2021

Kristján IngiFréttir

Í Dalabyggð eru rotþrær hreinsaðar á þriggja ára fresti. Í ár, 2021, mun hreinsun fara fram í Laxárdal, Saurbæ og Skarðsströnd og hefst verkið 28. júní, áætlað er að því ljúki á tveimur vikum. Kostnaður við rotþróahreinsun er innheimtur með fasteignagjöldum. Dalabyggð vill brýna fyrir fólki að hafa allt klárt fyrir rotþróahreinsun s.s. gæta að merkingum rotþróa t.d. með veifum …

Timbur- og járnagámar í dreifbýli

Kristján IngiFréttir

Timbur- og járnagámar verða aðgengilegir í dreifbýli Dalabyggðar, viku í senn, eins og síðustu ár. Gámarnir verða settir á hvern stað á fimmtudegi og munu standa í um viku þar til þeir verða færður á næsta stað fimmtudeginum á eftir. Tímsetningar og staðsetning gáma: frá til Svæði Staðsetning 24.jún 30.jún Skógarströnd Straumur 24.jún 30.jún Skógarströnd Bíldhóll 24.jún 30.jún Hörðudalur Blönduhlíð …

Íbúafundur í Húnaþingi vestra vegna vindorkugarðs í landi Sólheima.

DalabyggðFréttir

Íbúafundur og kynning í Húnaþingi vestra á hugmyndum um nýtingu vindorku í landi Sólheima í Dalabyggð verður haldinn þriðjudaginn 15. júní klukkan 17:00 í Tangarhúsi á Borðeyri, Húnaþingi Vestra. Fulltrúar Qair og EFLU munu kynna fyrirtækið Qair, vindorkugarð í landi Sólheima og stöðu skipulagsmála. Að loknum kynningum munu fara fram umræður þar sem kostur gefst á að bera fram spurningar. …

Laus störf: Störf á Silfurtúni

DalabyggðFréttir

Á Silfurtúni eru 13 íbúar og starfsmenn eru um 12. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um störfin veitir Haflína Ingibjörg Hafliðadóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri, netfangið er silfurtun@dalir.is.  Ráðið verður í störfin  frá 20. ágúst eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Umsóknir og ferilskrá skal senda í tölvupósti á netfangið silfurtun@dalir.is. Sjúkraliði Laust er til …

Lóðasláttur lífeyrisþega

DalabyggðFréttir

Lífeyrisþegar sem eiga lögheimili í Dalabyggð geta sótt um að fá lóðir sínar slegnar allt að þrisvar sinnum í sumar. Umsóknareyðublað liggur frammi á skrifstofu Dalabyggðar og er einnig að finna hér: Garðsláttur fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega (eyðublað). Ekki er slegið við húsnæði þar sem rekin er atvinnustarfsemi.   Reglur um garðslátt fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega

Sumarlokun á skrifstofu Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

  Skrifstofa Dalabyggðar verður lokuð 12.-16. júlí og 3.-6. ágúst vegna sumarleyfa. Á þessum tíma er hægt að senda tölvupóst á dalir@dalir.is sem verður svarað við fyrsta tækifæri.  

Sveitarstjórnarfundur unga fólksins 10. júní 2021

DalabyggðFréttir

Á morgun 10. júní kl.15:00 verður haldinn sveitarstjórnarfundur unga fólksins í Dalabyggð. Fundinum verður streymt á YouTube-síðunni „Dalabyggð TV“. Á fundinum taka þátt 7 fulltrúar ungmenna úr sveitarfélaginu en þau hafa sjálf valið dagskrárliði og útbúa tillögur. Dagskrá: Framhaldsskóladeild í Dalabyggð Íþróttamannvirki í Búðardal Úrbætur á skólalóð Umhverfi og ásýnd í Dalabyggð Við hvetjum íbúa til að fylgjast með fundinum: …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 206. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 206. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 10. júní 2021 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 1806009 – Kjör oddvita og varaoddvita 2. 1806010 – Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð 3. 2105019 – Fundir sveitarstjórnar sumarið 2021. 4. 1806011 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar 5. 2105026 – Fjárhagsáætlun …

Rafmagnslaust verður í Saurbæ og Skarðsströnd 9. júní

DalabyggðFréttir

Rafmagnslaust verður í Saurbæ og Skarðsströnd á morgun 09.06.2021 frá kl 13:00 til kl 15:00 vegna spennaskipta. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof