Réttarkaffi Kvenfélagsins Fjólu

DalabyggðFréttir

Kvenfélagið Fjóla býður í réttarkaffi í Fellsendarétt sunnudaginn 18. september 2022 kl 14:00.
Söfnunarbaukur verður á staðnum ef fólk vill leggja okkur lið.

– Kvenfélagið Fjóla

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei