Íbúafundur

DalabyggðFréttir

Íbúafundur verður haldinn fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20:00 í Dalabúð.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kynning á fjárhagsáætlun Dalabyggðar 2020 – 2023. 2. Framtíðin varðandi meðferð og förgun sorps. Stefán Gíslason, umhverfisfræðingur og framkvæmdastjóri UMÍS ehf. Environce, verður með kynningu. 3. Niðurstöður stefnumótunar í framhaldi af íbúaþingi.

Rafmagnstruflanir

DalabyggðFréttir

Vegna undirbúnings fyrir viðhaldsvinnu Landsnets gæti komið til rafmagnstruflana á Snæfellsnesi, Snæfellsbæ, Grundarfirði, Stykkishólmi, Kolbeinsstaða-, Eyja- og Miklaholtshreppi, Skógarströnd og Suður Dölum föstudaginn 1. nóvember milli kl. 17 og 18.   Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.

SSV 50 ára

DalabyggðFréttir

Haldið verður upp á 50 ára afmæli Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) föstudaginn 15. nóvember 2019 í Hjálmakletti.   Framtíð Vesturlands Kl. 13:00 Ávarp – Eggert Kjartansson formaður SSV Kl. 13:15 Sviðsmyndagreining um þróun atvinnulífs á Vesturlandi – Sævar Kristinsson KPMG kynnir nýja skýrslu KL. 14:00 Sýn ungra Vestlendinga á framtíð landshlutans – Elín Margrét Böðvarsdóttir fréttamaður – Auður Kjartansdóttir lögfræðingur …

Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024

DalabyggðFréttir

Sóknaráætlun Vesturlands fyrir árin 2020-2024 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta sent inn ábendingar og tillögur varðandi áætlunina, markmið hennar og innihald. Umsagnarfrestur er til og með 14. nóvember nk Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024 er þróunaráætlun landshlutans og felur í sér stöðumat hans, framtíðarsýn, markmið og áherslur til að ná fram þeirri framtíðarsýn. Sóknaráætlun Vesturlands byggir á …

Haustfagnaður FSD 2019

DalabyggðFréttir

Árlegur haustfagnaður FSD verður dagana 24. – 25. október.   Föstudaginn 25. október kl. 18 verður lambhrútasýning, opin fjárhús og fleira á Stóra-Vatnshorni í Haukadal. Þar mæta til leiks best dæmdu lambhrútar úr suðurhluta Dalasýslu.  Sýningarstjóri verður Jón Ingi Ólafsson og dómarar Árni B. Bragason og Lárus G. Birgisson.   Laugardaginn 26. október kl. 11 verður lambhrútasýning, opin fjárhús, verðlaunaafhendingar og önnur dagskrá …

Rafmagnstruflanir

DalabyggðFréttir

Vegna undirbúnings fyrir viðhaldsvinnu Landsnets gæti komið til rafmagnstruflana á Skógarströnd og í Suður Dölum, föstudaginn 25. október milli kl. 14 og 15.   Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á heimasíðu RARIK.

Fram á völlinn

DalabyggðFréttir

Verkefnið, Fram á völlinn  er samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Framleiðnisjóðs landbúnaðarins og Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins og kemur í kjölfar verkefnisins Gríptu boltann sem Framleiðnisjóður stóð að.     Markmið verkefnisins er að hvetja til nýsköpunar í sveitum landsins og efla þannig fjölbreytni í atvinnulífi og auka lífsgæði.   Verkefnið nær til landsins alls en framkvæmdin verður á afmörkuðum svæðum hverju sinni. Á haustmisseri 2019 kemur …

Félag eldri borgara – dagskrá til apríl 2020

DalabyggðFréttir

Félag eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólahreppi stendur fyrir fjölbreyttu félagsstarfi. Á mánudögum og föstudögum er gengið kl. 10:30 og endað í kaffispjalli á Silfurtúni. Á fimmtudögum er breytileg dagskrá.   Október 10. október. RK húsið. Létt kynning og kaffi á dagskrá vetrarins kl. 13:30. 17. október. RK húsið. Bingó kl. 13:30. 24. október. RK húsið. Félagsvist kl. 13:30. 31. október. …

Framtíð Breiðafjarðar

DalabyggðFréttir

Fræðslu- og umræðuþing á vegum Breiðafjarðarnefndar og Umhverfis- auðlindaráðuneytis um framtíð Breiðafjarðar verður í Tjarnarlundi miðvikudaginn 23. október kl. 11-16.   Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir, en skráning þó nauðsynleg á netfangið breidafjordur @nsv.is.   Dagskrá 11:00 Setning. Erla Friðriksdóttir formaður Breiðafjarðarnefndar. 11:10 Ávarp umhverfisráðherra. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra. 11:25 Sérstaða Breiðafjarðar. Róbert Arnar Stefánsson.  Náttúrustofa Vesturlands. 11:55 Breiðafjörður sem Ramsarsvæði. Trausti Baldursson. …

Rafmagnstruflanir á Skógarströnd og í Suðurdölum

DalabyggðFréttir

Vegna undirbúnings fyrir vinnu Landsnets í þessari viku gæti komið til rafmagnstruflana á Snæfellsnesi, Kolbeinsstaðahrepp, Eyja og Miklaholtshreppi, Skógarströnd og Suðurdölum í dag milli kl. 17 og 18. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390.