Bókasafnið opnað – opnunartími í maí 2020

DalabyggðFréttir

Héraðsbókasafn Dalasýslu opnar að nýju á morgun, fimmtudaginn 7.maí.
Upp frá þessu verður svo opið núna í maí á þriðjudögum og fimmtudögum.
Opnunartími verður frá 13:30 til 17:30.

Munum 2ja metra regluna, handþvott og spritt!

Bókasafnið er á 1.hæð í stjórnsýsluhúsi Dalabyggðar að Miðbraut 11, 370 Búðardal.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei