Aðalfundur Ungmennaráðs Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Aðalfundur Ungmennaráðs Dalabyggðar fer fram í Auðarskóla, mánudaginn 19. ágúst kl. 18. Allir áhugasamir um störf ungmennaráðs eru kvattir til að mæta á fundinn, einkum þeir sem eru á aldrinum 14-20 ára og hafa áhuga á að taka þátt. Dagskrá Kynning ungmennaráðs Erindisbréf Kjör fulltrúa Tveir fulltrúar í aðalstjórn og tveir í varastjón Fulltrúar Auðarskóla verða kjörnir þegar skólastarf hefst …

Íslandsmeistaramót í hrútadómum 2013

DalabyggðFréttir

Íslandsmeistaramót í hrútadómum árið 2013 verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi laugardaginn 17. ágúst kl. 14. Ekkert þátttökugjald er í keppninni og keppt í flokkum vanra og óvanra þuklara. Vegleg verðlaun að vanda. Ókeypis er inn á sýningar Sauðfjársetursins þennan dag. Á boðstólum er veglegt kaffihlaðborð að vanda. Kaffihlaðborðið kostar 1.800 kr fyrir 12 ára og eldri, 1.000 kr fyrir …

Íbúafundur um ferðamannastaði í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Íbúafundur um ferðamannastaði í Dalabyggð verður haldinn í Dalabúð, miðvikudaginn 14. ágúst, kl. 16-20. Dagskrá – Núverandi staða ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. – Kynning á verkefni um skráningu ferðamannastaða í Dalabyggð. – Vinnuborð: umræður um sérstöðu og tækifæri í ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. – Vinnuborð: kortlagning áhugaverðra staða í Búðardal og nágrenni. – Samantekt Súpa og brauð verður í boði sveitarfélagsins. Endilega …

SamVest mót í Borgarnesi

DalabyggðFréttir

Héraðssamböndin UDN, HSH, UMSB, HSS og HHF ásamt Ungmennafélaginu Skipaskaga og Ungmennafélagi Kjalnesinga blása til SamVestmóts fyrir börn og unglinga. Mótið verður haldið á Skallagrímsvelli í Borgarnesi þriðjudaginn 13. ágúst og hefst kl. 17 á keppni yngri hópa. Hér er slegið saman í eitt mót, ágústmóti 10 ára og yngri og mótinu fyrir 11 ára og eldri sem vera átti …

Bikarmót Vesturlands

DalabyggðFréttir

Bikarmót Vesturlands fer fram á reiðvellinum í Búðardal laugardaginn 17. ágúst og hefst kl. 10. Keppt verður í fjórgangi, fimmgangi, tölti, gæðingaskeiði, barna-, unglinga- og ungmennaflokkum. Síðasti dagur skráninga er 14. ágúst og skráningar eru á síðunni sportfengur.com. Nánari upplýsingar um skráningar eru á heimasíðu Glaðs. Ráslistar verða birtir hér á heimasíðu Glaðs fimmtudagskvöldið 15. ágúst. Allir áhugasamir eru velkomnir …

Helgin 9. – 11. ágúst

DalabyggðFréttir

Ýmislegt er um að vera hér í Dölum um helgina. Á laugardag verður helgistund í Dagverðarneskirkju, ganga og tóvinnunámskeið í Ólafsdal og kvennareið um Saurbæ. Á sunnudaginn er síðan Ólafsdalshátíð. Ólafsdalsganga Gengið upp úr skálinni ofan við skólahúsið, farinn hringur um dalinn á fjallsbrúnum og niður Taglið gegnt bænum (erfiðleikastig – tveir skór). Engin skráning er í gönguna, bara að …

Kvennareiðin

DalabyggðFréttir

Árleg kvennareið í Dölum verður að þessu sinni í Saurbænum. Mæting er að Miklagarði kl. 13 og lagt verður að stað kl. 14. Riðið verður um Saurbæ og endað í Tjarnarlundi. Þátttökugjald er 2.000 kr og skal greitt með reiðufé. Aldurstakmark er 16 ára og reiðhjálmur nauðsynlegur fylgihlutur. Miðvikudagurinn 7. ágúst er síðasti skráningardagur. Skráning er hjá Valgerði í síma …

Ólafsdalshátíð 2013

DalabyggðFréttir

Árleg Ólafsdalshátíð verður sunnudaginn 11. ágúst með upphitun á laugardeginum. Frítt er inn á hátíðina en gestir eru hvattir til að kaupa lífrænt vottað Ólafsdalsgrænmeti og taka þátt í veglegu Ólafsdalshappdrætti. Jóhannes Kristjánsson skemmtikraftur og eftirherma mun stýra hátíðinnni. 10. ágúst Undanfari hátíðar – „upphitun“ Kl. 10:00 Gönguferð, hringur um Ólafsdal Gengið upp úr skálinni ofan við skólahúsið, farinn hringur …

Búgíveisla með Skúla mennska

DalabyggðFréttir

Ísfirski tónlistarmaðurinn Skúli “mennski” Þórðarson heimsækir Laugar í Sælingsdal miðvikudaginn 7. ágúst. Hann mun leika frumsamið efni í Gyllta salnum á hótelinu. Boðið verður upp á eftirlætisrétt Skúla, Svikinn héra, í kvöldmat sem og Dalaosta. Opnað verður í salinn kl. 19, matur borinn fram 19:30 og tónleikarnir hefjast 20:30. Borðapantanir eru í síma 444 4930 Viðburðir á Hótel Eddu á …

Kvöldmót UDN

DalabyggðFréttir

Þriðja og síðasta kvöldmót UDN í frjálsum íþróttum þetta sumarið verður haldið í Búðardal þriðjudaginn 30. júlí og hefst það kl. 19. Keppnisgreinar á mótinu verða: hástökk, langstökk, spjótkast, kringlukast, boltakast og spretthlaup. Tekið er við skráningum á staðnum en best er að skrá keppendur fyrirfram með því að senda póst á hannasigga@audarskoli.is Taka þarf fram nafn, fæðingarár, íþróttafélag og …