Sveitarstjórn Dalabyggðar 110. fundur

DalabyggðFréttir

110. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 20. mars 2014 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál – umsagnir og vísanir
1. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi – Aðalfundarboð
2. Lánasjóður sveitarfélaga ohf. – Aðalfundarboð
Fundargerðir til staðfestingar
3. Byggðarráð Dalabyggðar – 138. fundur
4. Byggðarráð Dalabyggðar – 139. fundur
5. Byggðarráð Dalabyggðar – 140. fundur
5.1. Leifsbúð – Rekstrarsamningur 2014
5.2. Umferðaröryggisáætlun
5.3. Skátafélagið Stígandi – Samstarfssamningur
5.4. Skipurit Auðarskóla
6. Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 1. fundur.
7. Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 2. fundur.
7.1. Erindisbréf stjórnar.

Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð stjórnar SSV frá 03.03.2014
9. Fundargerð 811. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
10. Fundargerð 802. og 803. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
11. Sorpurðun Vesturlands – Aðalfundarboð, fundargerð

12.03.2014

Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei