Sveitarstjórn Dalabyggðar – 217. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 217. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 5. apríl 2022 og hefst kl.16:00 Dagskrá: Almenn mál 1.   2202024 – Síðari umræða um ársreikning Dalabyggðar 2021           2.   2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar           3.   2202030 – Fjárhagsáætlun 2022 – Viðauki III           4.   2203025 – Greiðslur til …

Viðvera atvinnuráðgjafa og menningarfulltrúa 5. apríl

DalabyggðFréttir

Þriðjudaginn 5. apríl verður menningarfulltrúi SSV með viðveru í Stjórnsýsluhúsinu frá kl.11-14 og atvinnuráðgjafi SSV með viðveru frá kl.13-15. Þeir verða í nýopnuðu Nýsköpunar- og frumkvöðlasetri á 1. hæð hússins. Hvetjum alla hugmyndaríka einstaklinga til að nýta tækifærið og hitta á þá! Ef þið viljið heyra í þeim fyrir viðveruna: Sigursteinn Sigurðsson Menningarfulltrúi Sími: 433-2313 / 698-8503 Netfang: sigursteinn@ssv.is Ólafur Sveinsson …

Dala Auður – Fréttir frá íbúaþingi

DalabyggðFréttir

Til að Dalabyggð geti tekið fagnandi á móti framtíðinni er nauðsynlegt að auka fjölbreytni atvinnutækifæra og efla það sem fyrir er. Forsendur þessa eru bættir innviðir; vegir, fjarskipti, þriggja fasa rafmagn og aukið framboð íbúðar- og atvinnuhúsnæðis.Þetta voru meginskilaboð kraftmikils íbúaþings sem haldið var helgina 26. – 27. mars, þar sem um 50 heimamenn og „hálfbúar“ ræddu um stöðu og …

Húsnæði fyrir fólk á flótta

DalabyggðFréttir

Vegna innrásar Rússlands í Úkraínu er von á fjölda flóttamanna til Íslands. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur leitar til sveitarfélaga um þátttöku í móttöku flóttamanna. Á 215. fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar þann 10. mars sl. var eftirfarandi bókað: Dalabyggð hvetur þá sem eru með hús, íbúð eða annað viðeigandi húsnæðisúrræði á svæðinu fyrir flóttafólk á leiðinni til Íslands, sem er að flýja …

Opnun Nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Það er með mikilli ánægju sem við bjóðum ykkur að vera við opnun Nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs Dalabyggðar, miðvikudaginn 30. mars nk. kl.16:00 að Miðbraut 11, 370 Búðardal. Það var um mitt ár 2020 sem byrjað var að leggja drög að stofnun setursins og nú er komið að því að opna það fyrir frumkvöðlum, námsmönnum og öðrum hugmyndaríkum einstaklingum sem geta …

Nokkur orð um verkefnið Brothættar byggðir

DalabyggðFréttir

Brothættar byggðir er verkefni á vegum Byggðastofnunar og samstarfsaðila víða um land. Það hófst á Raufarhöfn 2012. Alls hefur verkefnið náð til 12 byggðarlaga á árunum 2012-2021 og á fyrstu mánuðum 2022 er það að hefjast á Stöðvarfirði og í Dalabyggð. Verkefninu er ætlað að nýtast þeim byggðarlögum sem hafa glímt við langvarandi fólksfækkun og gjarnan hefur fækkun íbúa fylgt …

Styttri opnun bókasafns 24. mars

DalabyggðFréttir

Við bendum á að fimmtudaginn 24. mars nk. verður opnunartími Héraðsbókasafns Dalasýslu aðeins styttri, eða til kl.15:00 í stað 17:30. Venjulegur opnunartími er eftirfarandi: Þriðjudagar kl. 12:30-17:30 Fimmtudagar kl. 12:30-17:30 Bókasafnið er lokað beri almenna frídaga upp á opnunardaga.

Íbúaþing í Dalabyggð – 26. og 27. mars nk.

DalabyggðFréttir

UM ÍBÚAÞINGIÐ Dagana 26. og 27. mars nk. er íbúum, fjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum samfélagsins í Dalabyggð boðið til íbúaþings. Með þinginu hefst verkefnið Brothættar byggðir í Dalabyggð. Þeir sem mæta sjá alfarið um að móta umræðuefni og stefnu þingsins, því íbúar og þeirra hagsmunir eru kjarninn í verkefninu. Þess vegna hvetjum við fólk á öllum aldri til að mæta …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 216. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 216. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, mánudaginn 21. mars 2022 og hefst kl. 16:30. Dagskrá: Almenn mál 1. 1909009 – Trúnaðarbók sveitarstjórnar   18.03.2022 Kristján Sturluson, sveitarstjóri.   Bendum á að fundurinn er aukafundur og er lokaður.