Gengið á Nónhæð

DalabyggðFréttir

Byggðasafn Dalamanna stendur fyrir göngu á Nónhæð þriðjudaginn 13. júní kl. 19. Lagt verður af stað frá hlaðinu hjá Þóru og Sveini á Staðarfelli. Gangan hentar flestum, þægileg hækkun alla leið, örlítið á fótinn í upphafi. Genginn er gamall vegarslóði upp á Nónhæð, skoðaðar plöntur, fuglar og útsýni á leiðinni, allt eftir áhuga. Sama leið er farin til baka með …

Hestaþing Glaðs

DalabyggðFréttir

Árlegt hestaþing Glaðs verður laugardaginn 10. júní og hefst kl. 10 á forkeppni í tölti, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, A og B flokkum gæðinga. Eftir matarhlé verða síðan úrslit í sömu flokkum. Hestamannafélagið Glaður

Auðarskóli – lausar stöður

DalabyggðFréttir

Við Auðarskóla eru lausar til umsóknar skólaárið 2017-2018 þrjár stöður leikskólakennara og 38% staða grunnskólakennara. Leikskólakennari Helstu verkefni eru að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara. Hæfniskröfur eru: · leikskólakennaramenntun · færni í samskiptum · frumkvæði í starfi · sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð · stundvísi · góð íslenskukunnátta Grunnskólakennari Kennsla á mið og unglingastigi með kennslugreina eru …

Hreyfivika UMFÍ

DalabyggðFréttir

Hreyfivika UMFÍ er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum. UMFÍ vill að allir landsmenn finni sína uppáhalds hreyfingu. Börn eiga að hreyfa sig að lágmarki 60 mínútur daglega og fullorðnir í 30 mínútur. Mánudaginn 29. maí Knattspyrnuæfing verður fyrir 7-10 ára kl. 15:30-16:30 og fyrir 11 ára og …

Könnun á GSM sambandi

DalabyggðFréttir

Vegna fyrirhugaðra ljósleiðaraframkvæmda er óskað eftir upplýsingum um farsímasamband í Miðdölum, Hörðudal og á Skógarströnd. Íbúar í Miðdölum, Hörðudal og Skógarströnd sem eru með lítið eða ekkert farsímasamband heima á bæ eru beðnir um að láta vita um það með tölvupósti á sveitarstjori@dalir.iseða hringja í Sigfríði í síma 430 4700, milli kl. 10 og 12 virka daga. Óskað er eftir …

Sýslumaður – viðvera

DalabyggðFréttir

Ólafur sýslumaður verður staddur á sýsluskrifstofunni í Búðardal þriðjudaginn 30. maí. kl. 10:00-14:00 Tímapantanir í síma 458-2300 eða á netfangið oko@syslumenn.is

Auðarskóli – leikskólakennarar og skólaliði

DalabyggðFréttir

Auðarskóla vantar að ráða í þrjár stöður leikskólakennara fyrir næsta skólavetur, frá og með 31. ágúst 2017. Einnig vantar að ráða í stöðu skólaliða frá 31. ágúst 2017. Helstu verkefni eru að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara. Hæfniskröfur eru · leikskólakennaramenntun · færni í samskiptum · frumkvæði í starfi · sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð · stundvísi …

Krabbameinsfélag Breiðfirðinga – íbúðir

DalabyggðFréttir

Að Rauðarárstíg 33 í Reykjavík eru íbúðir sem ætlaðar eru til afnota fyrir krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra af landsbyggðinni meðan á meðferð eða rannsókn stendur. Krabbameinsfélag Íslands á þar nokkrar íbúðir með öðrum félagasamtökum, og hafa aðildarfélög K.Í. aðgang að þeim með einhverjum fyrirvara. Landsspítalinn sér um rekstur íbúðanna. Upplýsingar og úthlutun er á geisladeild spítalans í síma 543 6800 …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 148. fundur

DalabyggðFréttir

148. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 16. maí 2017 og hefst kl. 18:00. Dagskrá Almenn mál 1. Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa 2. Veiðifélag Laxdæla 3. Íþróttamannvirki – skýrsla undirbúningshóps 4. Styrkumsókn v/viðhalds á Sauðafellskirkjugarði 5. Úthlutun stofnframlaga 2017 6. Skólaakstur 2017-2019 7. Reglur um opnunartíma veitinga- og skemmtistaða Almenn mál – umsagnir og vísanir 8. Matslýsing vegna …