Ert þú við góða heilsu?

DalabyggðFréttir

Hjartaheill og SÍBS bjóða ókeypis heilsufarsmælingu 9. til 12. maí á heilsugæslum á Vestfjörðum. Mældur er blóðþrýstingur, blóðsykur, blóðfita, súrefnismettun og styrkur. Þátttakendum býðst að taka þátt í lýðheilsukönnun.
Verkefnið er unnið í samstarfi við sveitarfélög á Vestfjörðum, Heilbrigðisstofnanir Vesturlands og Vestfjarða.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei