Sveitarstjórn Dalabyggðar – 148. fundur

DalabyggðFréttir

148. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 16. maí 2017 og hefst kl. 18:00.

Dagskrá

Almenn mál
1. Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa
2. Veiðifélag Laxdæla
3. Íþróttamannvirki – skýrsla undirbúningshóps
4. Styrkumsókn v/viðhalds á Sauðafellskirkjugarði
5. Úthlutun stofnframlaga 2017
6. Skólaakstur 2017-2019
7. Reglur um opnunartíma veitinga- og skemmtistaða
Almenn mál – umsagnir og vísanir
8. Matslýsing vegna kerfisáætlunar 2017-2026
9. Sundlaugin á Laugum – ályktun menningar- og ferðamálanefnar
10. Fjárhagsáætlun 2017 – Viðauki 1
11. Fráveita og útrásir
12. Ísland ljóstengt 2017
13. Umsókn um leyfi – smáhýsi við The Castle
Fundargerðir til afgreiðslu
14. Byggðarráð Dalabyggðar – 189
15. Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar – 58

Fundargerðir til kynningar

16. Samband íslenskra sveitarfélag – Fundargerð 848

Mál til kynningar

17. Skýrsla sveitarstjóra
11. maí 2017
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei