Könnun á GSM sambandi

DalabyggðFréttir

Vegna fyrirhugaðra ljósleiðaraframkvæmda er óskað eftir upplýsingum um farsímasamband í Miðdölum, Hörðudal og á Skógarströnd.
Íbúar í Miðdölum, Hörðudal og Skógarströnd sem eru með lítið eða ekkert farsímasamband heima á bæ eru beðnir um að láta vita um það með tölvupósti á sveitarstjori@dalir.is
eða hringja í Sigfríði í síma 430 4700, milli kl. 10 og 12 virka daga.
Óskað er eftir að svör berist fyrir 10. júní.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei