Söguskilti og stofnun Sturlufélags

DalabyggðFréttir

Þann 12. maí næstkomandi verður efnt til sögulegra viðburða í Dalabyggð. Það er afhjúpun söguskilta og stofnun Sturlufélags.   Fyrstu tíðindin verða við afleggjarann að Hjarðarholti rétt fyrir vestan Búðardal klukkan tvö eftir hádegi. Þar verður afhjúpað það fyrsta af fjórum söguskiltum á Gullna söguhringnum. Það er Mjólkursamsalan sem kostar gerð skiltanna sem unnin hafa verið í samvinnu við Hvíta …

Sumardagurinn fyrsti 2019 – Stígandi

DalabyggðFréttir

Skátafélagið Stígandi verður með dagskrá á sumardaginn fyrsta. Dagskráin hefst með skátamessu í Hjarðarholtskirkju kl. 11. Opið hús verður í Dalabúð kl. 13. Skátaleikir og fjör bæði inni og úti. Vöffluhlaðborð í Dalabúð kl. 13:30-15:30 til fjáröflunar vegna skátaferðar til Tydal í Þýskalandi. Vöfflukaffið kostar 1.000 kr á mann, en þó aldrei meira en 4.000 kr. fyrir fjölskylduna.

Jörvagleði 2019

DalabyggðFréttir

Jörvagleði 2019 verður haldin dagana 24. – 28. apríl.   Síðasti vetrardagur, 24. apríl 20:00 Nanna systir – Leikfélag Hólmavíkur sýnir leikrit Einars Kárasonar og Kjartans Ragnarssonar í Dalabúð – miðaverð 3500 krónur   Sumardagurinn fyrsti, 25. apríl 11:00 Skátamessa í Hjarðarholti 13:00 Skátafélagið Stígandi safnar í ferðasjóð með kaffisölu í Dalabúð 15:00 Opnun á örsýningu Brennuvarga í Auðarskóla – hópur leirlistakvenna …

Nanna systir í Búðardal

DalabyggðFréttir

Leikfélag Hólmavíkur sýnir gamanleikritið Nanna systir í Dalabúð síðasta vetrardag til að hita upp fyrir Jörvagleði í Búðardal.   Sögusvið Nönnu systur er samkomuhús úti á landi árið 1996. Þar stendur til að setja upp söngleik um Fjalla-Eyvind. Óvæntar heimsóknir og uppákomur setja þó strik í reikninginn, það gengur á ýmsu og útkoman er vægast sagt skrautleg. Athugið að sýningin …

Trjágróður við lóðarmörk

DalabyggðFréttir

Trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk getur skapað óþægindi og jafnvel hættu fyrir vegfarendur. Húseigendur skulu gæta þess að gróður haldist innan lóðarmarka og valdi ekki truflun á umferð gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda. Sérstaklega þurfa þeir sem búa á hornlóðum að gæta að því að gróður byrgi ekki sýn þeirra sem um gatnamótin fara.   Sveitarfélagið skorar á garðeigendur …

Vinnuskóli 2019

DalabyggðFréttir

Vinnuskóli Dalabyggðar verður starfræktur frá 11. júní til 31. júlí og er fyrir unglinga fædda árin 2003 – 2006. Daglegur vinnutími verður kl. 8-12 og 13-15 mánudaga til fimmtudaga og 8-12 föstudaga fyrir 15 ára og eldri en fjóra daga fyrir hin yngri.   Verkstjóri verður eins og undanfarin ár Sigríður Jónsdóttir.   Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Dalabyggðar. Sérstakar vinnureglur og viðmið …

Sjálfboðavinnuverkefni 2019

DalabyggðFréttir

Umsóknarfrestur um sjálfboðavinnuverkefni Dalabyggðar er til 14. maí. Byggðarráð afgreiðir umsóknir. Íbúar eru hvattir til að nýta sér þetta til að hrinda í framkvæmd brýnum umhverfisverkefnum í sínu næsta nágrenni.   Almenn skilyrði fyrir úthlutun framlaga eru að umsækjandi eigi lögheimili í Dalabyggð, sé ekki í vanskilum við sveitarfélagið og að umsókninni fylgi lýsing á verkefni og kostnaðaráætlun. Forsvarsmaður verkefnis …

Aðalskipulag Dalabyggðar 2004-2016

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 14. mars að auglýsa skipulags- og matslýsingu vegna breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004 – 2016, samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.   Breytingin er eftirfarandi:   Vindorkugarður við Hróðnýjarstaði Með skipulags- og matslýsingu þessari er íbúum og öðrum hagsmunaaðilum gefin kostur á að koma með ábendingar og athugasemdir sem snúa að …

Ungmennafélagsandinn 2019

DalabyggðFréttir

Laugardaginn 13. apríl kl. 13-16 verða skjalasöfn Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga og aðildarfélaga þess sem eru í vörslu Héraðsskjalasafns Dalasýslu til sýnis og umræðu í fundarsal á annarri hæð stjórnsýsluhússins í Búðardal.   Afmælisárinu fer nú senn að ljúka og því ágætt að huga að því hvernig við ætlum að varðveita sögu þessara félaga og þýðingu þeirra fyrir þau samfélög …