Dagur leikskólans 2019 er miðvikudaginn 6. febrúar. Þá er mikil dagskrá á leikskóla Auðarskóla allt frá kl. 8 um morguninn og endar með að íbúum Dalabyggðar er boðið í vöfflukaffi kl. 14-16. Dagskrá Kl. 8:00 – 8:30. Morgunmatur með starfsfólki grunnskólans og tónskólans. Kl. 8:45 – 9:00. Kristján Sturluson, sveitarstjóri Dalabyggðar, stjórnar lestrar- og sögustund. Kl. 9:10 – 9:40. Vináttustund með …
Dagur kvenfélagskonunnar
Dagur kvenfélagskonunnar er 1. febrúar. Dalabyggð óskar sínum frábæru kvenfélagskonum til hamingju með daginn. Með þökk fyrir þeirra framlag til sveitafélagsins. Dalabyggð.