Umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands

DalabyggðFréttir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Veittir verða styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar, verkefnastyrkir til menningarmála auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmála. Umsóknarfrestur er til miðnættis 12. desember 2019.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei