Dala- og Reykhólaprestakall – aðventan 2019.

DalabyggðFréttir

Dagskrá Dala- og Reykhólaprestakalla á aðventunni 2019.

 

Jólaball sunnudagaskólans er í Tjarnarlundi sunnudaginn 1. desember kl. 11.

 

Aðventufagnaður á Fellsenda og kaffi í boði kvenfélagsins Fjólu sunnudaginn 1. desember kl. 14 .

 

Aðventustund í Reykhólakirkju sunnudaginn 1. desember kl. 20.

 

Aðventustund í Staðarfellskirkju fimmtudaginn 5. desember kl. 20. – Frestað –

 

Aðventustund í Garpsdalskirkju föstudaginn 6. desember kl. 20.

 

Aðventustund og kaffi á Silfurtúni sunnudaginn 8. desember kl. 14.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei