Aukalosun á grænum tunnum 27. desember

DalabyggðFréttir

Mánudaginn 27. desember nk. er stefnt að aukalosun á grænum tunnum (endurvinnsla) í Dalabyggð. Við biðjum íbúa um að hafa þetta í huga og koma allri endurvinnslu út í tunnur fyrir losunardag. Þessi aukalosun er bæði vegna þess auka magns sem fellur til af endurvinnanlegum umbúðum kringum hátíðirnar en einnig til að afstilla sorphirðu fyrir nýja tíðni eftir áramót þar …

Aðalskipulag Dalabyggðar 2020-2032 – Kynning tillögu á vinnslustigi

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 11. nóvember sl. að kynna vinnslutillögu að Aðalskipulagi Dalabyggðar 2020-2032. Tillagan er sett fram í greinargerð, umhverfismatsskýrslu og uppdrætti (sjá hér fyrir neðan). Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér skipulagsgögnin og senda umsagnir, ef einhverjar eru,  til skipulagsfulltrúa á netfangið skipulag@dalir.is fyrir 18. janúar 2022. Ábendingar má einnig senda …

Aukalosun á grænum tunnum 27. desember

DalabyggðFréttir

Mánudaginn 27. desember nk. er stefnt að aukalosun á grænum tunnum (endurvinnsla) í Dalabyggð. Við biðjum íbúa um að hafa þetta í huga og koma allri endurvinnslu út í tunnur fyrir losunardag. Þessi aukalosun er bæði vegna þess auka magns sem fellur til af endurvinnanlegum umbúðum kringum hátíðirnar en einnig til að afstilla sorphirðu fyrir nýja tíðni eftir áramót þar …

Töf á hundahreinsun

DalabyggðFréttir

Borist hafa spurningar um tafir á hundahreinsun. Ástæða þess að hundahreinsun hefur tafist er að lyfið er ófáanlegt. Vonir standa þó til þess að það komi fyrir jól, tilkynnt verður um þegar það kemur.

Bókasafnið lokað á Þorláksmessu

DalabyggðFréttir

Hérðasbókasafn Dalasýslu verður lokað 23. desember nk. (Þorláksmessu). Opið er aðra daga samkvæmt venju. Opnunartímar: Þriðjudagar kl. 12:30-17:30 Fimmtudagar kl. 12:30-17:30

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 212. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 212. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 9. desember 2021 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1.   2104005 – Fjarfundir 2.   2104022 – Fjárhagsáætlun 2022 og 2023-2025 – Gjaldskrár 2022. 3.   2104022 – Fjárhagsáætlun 2022 og 2023-2025, síðari umræða. 4.   2110006 – Breyting á samþykktum Dalabyggðar – síðari umræða. 5.   2111020 – Fjárhagsáætlun 2021 …

Ábending til rekstraraðila vegna sorphirðu

DalabyggðFréttir

Í byrjun árs tók Íslenska gámafélagið við sorphirðu í Dalabyggð. Við þessa breytingu voru meðal annars grenndargámar í dreifbýli fjarlægðir, grenndarstöðvar settar upp í staðin og þriggja tunnu kerfi innleitt á heimilum í sveitarfélaginu. Grenndarstöðvarnar eru eingöngu ætlaðar heimilisúrgangi frá frístundahúsum í sveitarfélaginu og greiða eigendur þeirra sorphirðugjald fyrir þá þjónustu. Vegna þessa þurfa rekstraraðilar sjálfir að hafa samband við …