Skrifstofa Dalabyggðar lokuð 19. desember

DalabyggðFréttir

Vegna framkvæmda í Stjórnsýsluhúsinu að Miðbraut 11 er möguleiki á skertri þjónustu föstudaginn 16. desember n.k.
Einnig verður skrifstofa Dalabyggðar lokuð mánudaginn 19. desember á meðan við komum okkur fyrir að nýju.

Biðjumst velvirðingar á þessu.
Við opnum aftur kl.09:00 á þriðjudeginum 20. desember, til þjónustu reiðubúin.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei