Íbúafundur – DalaAuður

SafnamálFréttir

Íbúafundur í Búðardal í verkefninu DalaAuður undir merkjum Brothættra byggða Íbúafundur verður haldinn í Dalabúð þriðjudaginn 23. ágúst klukkan 18:00 – 20:30. Fundurinn er haldinn í tengslum við byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir en verkefnið í Dalabyggð fékk nafnið DalaAuður á íbúaþingi í vor. Á íbúafundi verður kynnt tillaga að verkefnisáætlun fyrir DalaAuð, þar sem sett hafa verið fram markmið sem snúa …

Aðalfundur Undra

SafnamálFréttir

Aðalfundur Íþróttafélagsins Undra verður haldinn í Dalabúð mánudaginn  29. ágúst kl. 20:00. Dagskrá fundar: Yfirlit ársins Fjármál Kynning á vetrardagskrá Önnur mál Allir eru velkomnir. Stjórn Íþróttafélagsins Undra

Rafmagnslaust í Sælingsdal

SafnamálFréttir

Rafmagnslaust verður frá Árbæ í Hvammssveit og inn í Sælingsdal föstudaginn 19. ágúst 2022 frá kl 00:00 til kl 04:00 vegna vinnu við dreifikerfi Rarik. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK á Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnslaust í Suðurdölum

SafnamálFréttir

Rafmagnslaust verður í Suðurdölum frá Álfheimum að Fellsenda miðvikudaginn 3. ágúst. Fyrst frá kl. 11:00 til kl. 11:20 og svo aftur frá kl. 17:00 til kl. 17:20  vegna vinnu við dreifikerfi RARIK. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá …

Laugar í Sælingsdal

SafnamálFréttir

Dalabyggð og óstofnað eignarhaldsfélag hafa gert með sér kaupleigusamning vegna fasteigna sveitarfélagsins að Laugum í Sælingsdal. Eignarhaldsfélagið tekur eignirnar á leigu til 15. janúar 2025 og hefur eftir það kauprétt á þeim fyrir kr. 270.000.000. Tilboð þessa efnis var samþykkt á fundi byggðarráðs Dalabyggðar í morgun.

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 223. fundur

SafnamálFréttir

223. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, mánudaginn 25. júlí 2022 og hefst kl. 19:00. Gert er ráð fyrir að fundurinn verði lokaður og verður tillaga um það tekin fyrir í upphafi fundar.   Dagskrá: Almenn mál 2206024 – Laugar í Sælingsdal – tilboð   21.07.2022 Kristján Sturluson, starfandi sveitarstjóri.  

Björn Bjarki Þorsteinsson ráðinn sveitarstjóri Dalabyggðar

SafnamálFréttir

Björn Bjarki Þorsteinsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Dalabyggðar. Bjarki hefur starfað sem framkvæmdastjóri Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarnesi síðastliðin 15 ár. Hann hefur setið í stjórn Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu síðastliðin 10 ár, lengst af sem varaformaður og síðar formaður þar til í apríl s.l.. Bjarki hefur áralanga reynslu af sveitarstjórnarstörfum en hann sat í sveitarstjórn Borgarbyggðar frá 2002-2018, …

Straumleysi í Miðdölum 7.7.2022

SafnamálFréttir

Rafmagnslaust verður frá rofastöð í Álfheimum að Breiðabólstað fimmtudaginn 7.7.2022 frá kl 11:00 til kl 11:20 og frá kl 17:00 til kl 17:20 Athugið að straumlaust verður allan tímann (kl. 11:00 til 17:20) frá og með dælustöð í Fellsenda S-178 að Neðri-Hundadal S-185 og Brekkumúla S-199. Gæti þurft að blikka aftur undir lok straumleysis ef víxla þarf snúningsátt. Nánari upplýsingar …

Sveitarstjórnarkosningar 2022 – úrslit

SafnamálFréttir

Sveitarstjórn 2022-2026 Ingibjörg Þóranna Steinudóttir 199 atkvæði Eyjólfur Ingvi Bjarnason 195 atkvæði Garðar Freyr Vilhjálmsson 191 atkvæði Guðlaug Kristinsdóttir 185 atkvæði Einar Jón  Geirsson 168 atkvæði Þuríður Jóney Sigurðardóttir 132 atkvæði Skúli Hreinn Guðbjörnsson 132 atkvæði   Varamenn 1. Sindri Geir Sigurðarson 97 atkvæði 2. Alexandra Rut Jónsdóttir 129 atkvæði 3. Jón Egill Jónsson 88 atkvæði 4. Ragnheiður Pálsdóttir 81 …

Sveitarstjórnarkosningar 2022

SafnamálFréttir

Enginn framboðslisti var lagður fyrir kjörstjórn og verða því óhlutbundnar kosningar (persónukjör). Allir kjósendur sveitarfélagins verða í kjöri, nema þeir sem löglega eru undanþegnir skyldu til að taka kjöri og hafa fyrir fram skorast undan því. Þeir sem ætla að skorast undan kjöri samkvæmt 49. gr. kosningalaga nr. 112/2021 skulu senda staðfestingu þar um á netfangið safnamal@dalir.is. Upplýsingar um flest …