Sýning í anddyri 20240205

Bæir í Saurbæ

SafnamálFréttir

Byggðasafn Dalamanna hefur sett upp nýja sýningu í anddyri stjórnsýsluhússins með ljósmyndum af bæjum í Saurbæ um 1965-1970.
Ljósmyndirnar eru teknar af Sigurhans Vigni frá Hróðnýjarstöðum og eru hluti af myndum hans af velflestum bæjum í Dölum á þessum tíma.
Myndir af bæjum í Hörðudal og Miðdölum eru til sýnir í Árbliki í Miðdölum.
Myndasafnið í heild sinni hefur verið birt í Sarpi.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei