Fundaröð ÖBÍ

DalabyggðFréttir

Fundaröð Öryrkjabandalags Íslands. Fatlað fólk á tímamótum. Eru mannréttindi virt? Fundur fyrir Dali, Strandir og Reykhólasveit verður á Reykhólum miðvikudaginn 8. júní 2011 Yfirfærsla á þjónustu fyrir fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga fór fram um síðustu áramót. Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) heldur af því tilefni fræðslu- og umræðufundi víðs vegar um landið. Fundur verður 8. júní í Reykhólaskóla í Reykhólahreppi …

Norðurljós

DalabyggðFréttir

Kvennakórinn Norðuljós mun halda vortónleika sína þann 29. maí næstkomandi í Hólmavíkurkirkju og hefjast þeir kl. 16.00. Kvennakórinn Norðuljós mun halda vortónleika sína þann 29. maí næstkomandi í Hólmavíkurkirkju og hefjast þeir kl. 16.00. Tónleikar kvennakórisins eru að jafnaði léttir og skemmtilegir og á efnisskránni þetta árið eru mörg þekkt íslensk lög úr dægurlagaheiminum, bæði sem hafa verið útsett sérstaklega …

Útboð – Silfurtún

DalabyggðFréttir

Dalabyggð óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og yfirborðsfrágang á lóð Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns. Útboðsgögn eru seld á 3.000 kr á skrifstofu Dalabyggðar. Tilboð verða opnuð kl. 13 miðvikudaginn 1. júní n.k. á skrifstofu Dalabyggðar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Útboð – Laugar

DalabyggðFréttir

Dalabyggð óskar eftir tilboðum í múrviðgerðir, málun o.fl. á byggingum á Laugum. Útboðsgögn eru seld á 3.000 kr á skrifstofu Dalabyggðar. Tilboð verða opnuð kl. 14 miðvikudaginn 1. júní nk. á skrifstofu Dalabyggðar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Garðaúrgangur

DalabyggðFréttir

Íbúum er vinsamlega bent á að móttaka garðaúrgangs er í Endurvinnslustöðinni við Vesturbraut. Opnunartímar Endurvinnslustöðvar eru þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15-18 og laugardaga kl. 11-14. Gras og trjáafklippur er flokkað í hvorn sinn gáminn og plastumbúðir eiga ekki að fylgja

Vinnuskólinn – umsóknarfrestur

DalabyggðFréttir

Umsóknarfrestur í vinnuskólann hefur verið framlengdur til 31. maí. Vinnuskólinn verður starfræktur frá 6. júní til 29. júlí og er fyrir unglinga fædda árin 1995 – 1998. Daglegur vinnutími verður kl. 8-12 og 13-15. Flokksstjóri verður Guðmundur Sveinn Bæringsson. Umsóknareyðublöð eru á vef Dalabyggðar og á skrifstofu sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

74. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 19. maí 2011 og hefst kl. 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal. Dagskrá 1. Skýrsla sveitarstjóra 2. Fundargerð sveitarstjórnar frá 5. maí 2011. Fundargerðir til staðfestingar 3. Fundargerð byggðarráðs frá 17. maí 2011. Fundargerðir til kynningar 4. Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Laxár frá 23. apríl 2011. Mál til umfjöllunar / afgreiðslu 5. Fundarboð á aðalfund …

Ferðataskan

DalabyggðFréttir

Hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands verður boðið upp á námskeiðið “Ferðataskan” dagana 24. maí til 26. maí í Búðardal. Leiðbeinendur eru Hansína B. Einarsdóttir og Einar Margeir Kristinsson. Fullt verð er 34.000 en við aðstoðum við að sækja um styrki í starfsmenntasjóði. Ef miðað er við 75% styrk úr starfsmenntasjóði er námskeiðsgjaldið 8.500 kr. Skráningar eru hjá Símenntunarmiðstöðinni í síma 437 2390 …

Vinnuskóli Dalabyggðar 2011

DalabyggðFréttir

Vinnuskóli Dalabyggðar verður rekinn í sumar með sama sniði og undanfarin ár, vinnan hefst mánudaginn 6. júní kl. 8:00. Vinnuskólinn er fyrir unglinga fædda árin 1995 til 1998. Umsóknareyðublöð eru á www.dalir.is og á skrifstofu Dalabyggðar. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 31. maí. Sveitarstjóri

Dalamaður bæjarlistamaður Akureyrar

DalabyggðFréttir

Óskum við Eyþóri Inga Jónssyni frá Sælingsdalstungu til hamingju með titilinn bæjarlistamaður Akureyrar 2010-2011 og áframhaldandi velfarnaðar í starfi. Eyþór Ingi Jónsson er organisti við Akureyrarkirkju og kórstjóri. Frétt á vef Akureyrarbæjar