Fjallskil 2012

DalabyggðFréttir

Fjallskilanefndir allra deilda hafa nú allar skilað gangaseðlum. Fyrsta leit verður víðast hvar helgina 15. – 16. september og önnur leit helgina 29. – 30. september.
Aukaréttír verða laugardaginn 8. september í Ljárskógarétt í Laxárdal og Tungurétt á Fellsströnd.
Vörðufellsrétt á Skógarströnd verður laugardaginn 22. september og Ósrétt sunnudaginn 30. september.
Hólmarétt í Hörðudal verður sunnudaginn 16. september.
Fellsendarétt í Miðdölum verður sunnudaginn 16. september.
Kirkjufellsrétt í Haukadal verður laugardaginn 15. september.
Gillastaðarétt í Laxárdal verður sunnudaginn 16. september.
Skerðingsstaðarétt í Hvammsssveit verður sunnudaginn 16. september.
Flekkudalsrétt á Fellsströnd verður laugardaginn 15. september.
Skarðsrétt á Skarðsströnd verður sunnudaginn 16. september.
Brekkurétt í Saurbæ verður sunnudaginn 16. september.

Fjallskil 2012

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei