Aðalfundur Sambands íslenskra harmonikkuunnenda

DalabyggðFréttir

Aðalfundur Sambands íslenskra harmonikkuunnenda verður að Laugum í Sælingsdal laugardaginn 22. september í umsjón Harmonikkufélagsins Nikkólínu.

Að aðalfundi loknum verður matur og dansað. Borðhald hefst kl. 19. Skráning í mat og nánari upplýsingar er að frá hjá Ásgerði í síma 866 5799 / 434 1502.
Allir vinir og velunnarar Nikkólínu eru velkomnir í mat og að taka nokkur létt dansspor undir harmonikkutónlist.

Samband íslenskra harmonikkuunnenda

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei