Tómstundir haust 2012

DalabyggðFréttir

Tómstundabæklingur Dalabyggðar fyrir haustið 2012 er kominn út. Í honum eru kynntar fjölbreyttar tómstundir í Dalabyggð fyrir börn og fullorðna í sveitarfélaginu.
Verður bæklinginum dreift meðal grunnskólabarna í Auðarskóla. Einnig verður hægt að nálgast hann hér á heimasíðu Dalabyggðar, bæði sem PDF skjal og á vefsíðum undir liðnum mannlíf. Flýtileið er hér til hægri og tengill á síðurnar hér að neðan.
Leiðréttingum og viðbótum skal komið til Svölu Svavarsdóttur ritstjóra og ábyrgðarmanns og verða þær þá birtar hér í vefútgáfu.

Tómstundir haust 2012 – PDF

Tómstundir haust 2012 – vefsíður

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei