Haustfagnaður FSD úrslit

DalabyggðFréttir

Fyrir áhugasama um úrslit í hinum ýmsu keppnum á Haustfagnaði FSD verða þau helstu tíunduð hér á eftir. Hyrndir lambhrútar 1. Lamb nr. 118 frá Rauðbarðarholti í Hvammssveit. Undan Snæ 09-521 og 06-669. Var hann jafnframt dæmdur besti hrútur keppninnar. 2. Lamb nr. 497 frá Vatni í Haukadal. Undan Hnall 08-084 og 06-247. 3. Lamb nr. 10 frá Klifmýri á …

Haustfagnaður FSD

DalabyggðFréttir

Ár hvert að hausti stendur Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu fyrir haustfagnaði þar sem dagskráin samanstendur af heimsóknum á sauðfjárbú, ýmiskonar verðlaunaafhendingum fyrir sauðfjárrækt og almennri gleði. Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu árið 2019. Bestu 5 vetra ærnar 2019 verðlaunaðar. 1. sæti var ærin 14-413 frá Háafelli með einkunnina 114,7. 2. sæti var ærin 14-855 frá Klifmýri með einkunnina 112,7. 3. …

Menntastoðir í fjarnámi til Hólmavíkur

DalabyggðFréttir

Nú gefst fólki á Norðurlandi og Vestfjörðum tækifæri til að stunda nám í Menntastoðum með dreifnámsfyrirkomulagi eða fjarfundabúnaði. Dreifnám felst í því að kennt er einu sinni í viku á þriðjudögum frá kl. 16:00-21:00 og annan hvern laugardag frá kl. 09:00-17:00. Kennslan fer fram á Akureyri en þeir sem búa annars staðar geta sótt námið í gegnum fjarfundabúnað í námsverum, …

Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

65. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 19. október 2010 og hefst kl. 16:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal. Dagskrá: 1. Skýrsla sveitarstjóra2. Fundargerð sveitarstjórnar frá 15. september 2010.3. Fundargerðir byggðarráðs frá 12. október 2010.4. Fundargerð ferða- og menningarmálanefndar frá 6. október 2010.5. Fundargerð Breiðafjarðarnefndar frá 18. maí 2010. Málsnr. 1009036.6. Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði Vesturlands um þjónustu við fatlaða. Að …

Haustfagnaður FSD

DalabyggðFréttir

Dagana 22.-24. október verður árlegur haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) og er dagskráin nú komin.   Föstudagurinn 22. október 14:30 Stórholt í Saurbæ Lambhrútasýning norðan girðingar Opin fjárhús 19:30 Dalabúð í Búðardal Sviðaveisla Ungir harmonikkuleikarar Hagyrðingar Harmonikkuball með Geirmundi Laugardagurinn 23. október 10:00 Stóra-Vatnshorn í Haukadal Lambhrútasýning sunnan girðingar Opin fjárhús Heimalingar 10:00 Laugar í Sælingsdal Opna hrútamótið í …

Hlutastarf í heimaþjónustu

DalabyggðFréttir

Starfsmaður óskast í heimaþjónustu í Dalabyggð. Um er að ræða 6 klukkustundir, aðra hvora viku, á heimili út í sveit. Allar nánari upplýsingar veitir Gróa Dal í síma 892-2332, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 13-17.

Atvinnuráðgjafi SSV

DalabyggðFréttir

Atvinnuráðgjafi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Ólafur Sveinsson, verður til viðtals í Búðardal einn dag í mánuði á tímabilinu október 2010 til maí 2011. Tímapantanir eftirtalda daga eru hjá SSV í síma 437 1318. 14. október fimmtudagur 13-15 4. nóvember fimmtudagur 13-15 7. desember þriðjudagur 13-15 4. janúar þriðjudagur 13-15 1. febrúar þriðjudagur 13-15 1. mars þriðjudagur 13-15 5. apríl þriðjudagur …

Liðveisla – Skemmtilegt og gefandi!

DalabyggðFréttir

Félagsþjónusta Dala óskar eftir hressum einstaklingi til að taka að sér liðveislu fyrir 8 ára fatlaðan dreng tvo til þrjá tíma í mánuði. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Halldór Gunnarsson félagsráðgjafa í síma 433 7100 eða á netfangið halldor@borgarbyggd.is Félagsþjónusta Dala.

Sápugerð

DalabyggðFréttir

Skráning á námskeið Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands um sápugerð 30. september stendur nú yfir. Á námskeiðinu er greint frá því hvernig sápa verður til og hvað þarf af efnum og áhöldum við gerð sápu í föstu formi. Algeng aðferð verður kennd en fleiri nefndar. Farið er yfir nokkrar glærur og að því loknu er sýnikennsla þar sem við framkvæmum það sem farið …

Atvinna í boði

DalabyggðFréttir

Vegna forfalla vantar matráð í 40 % starf fram að áramótum við Auðarskóla Tjarnarlundi. Vinnutími er mánudaga – fimmtudaga frá 10.00 – 14.00. Áhugasamir hafi samband við Eyjólf Sturlaugsson skólastjóra í síma 899 7037 eða á netfangið eyjolfur@dalir.is