Nokkur orð um verkefnið Brothættar byggðir

DalabyggðFréttir

Brothættar byggðir er verkefni á vegum Byggðastofnunar og samstarfsaðila víða um land. Það hófst á Raufarhöfn 2012. Alls hefur verkefnið náð til 12 byggðarlaga á árunum 2012-2021 og á fyrstu mánuðum 2022 er það að hefjast á Stöðvarfirði og í Dalabyggð. Verkefninu er ætlað að nýtast þeim byggðarlögum sem hafa glímt við langvarandi fólksfækkun og gjarnan hefur fækkun íbúa fylgt …

Styttri opnun bókasafns 24. mars

DalabyggðFréttir

Við bendum á að fimmtudaginn 24. mars nk. verður opnunartími Héraðsbókasafns Dalasýslu aðeins styttri, eða til kl.15:00 í stað 17:30. Venjulegur opnunartími er eftirfarandi: Þriðjudagar kl. 12:30-17:30 Fimmtudagar kl. 12:30-17:30 Bókasafnið er lokað beri almenna frídaga upp á opnunardaga.

Íbúaþing í Dalabyggð – 26. og 27. mars nk.

DalabyggðFréttir

UM ÍBÚAÞINGIÐ Dagana 26. og 27. mars nk. er íbúum, fjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum samfélagsins í Dalabyggð boðið til íbúaþings. Með þinginu hefst verkefnið Brothættar byggðir í Dalabyggð. Þeir sem mæta sjá alfarið um að móta umræðuefni og stefnu þingsins, því íbúar og þeirra hagsmunir eru kjarninn í verkefninu. Þess vegna hvetjum við fólk á öllum aldri til að mæta …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 216. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 216. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, mánudaginn 21. mars 2022 og hefst kl. 16:30. Dagskrá: Almenn mál 1. 1909009 – Trúnaðarbók sveitarstjórnar   18.03.2022 Kristján Sturluson, sveitarstjóri.   Bendum á að fundurinn er aukafundur og er lokaður.

Móttaka háls-, nef- og eyrnalæknis

DalabyggðFréttir

Þórir Bergmundsson háls-, nef- og eyrnalæknir verður með móttöku á Heilsugæslustöðinni í Búðardal mánudaginn 21. mars n.k. Tímapantanir eru í síma 432 1450

Ungmennaráð fundar 23. mars nk.

DalabyggðFréttir

Ungmennaráð kemur saman á fundi miðvikudaginn 23. mars nk. kl.15:30 í fundarsal á 2. hæð í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal (Miðbraut 11). Fundurinn fer fram eins og hefðbundinn sveitarstjórnarfundur, þ.e.a.s. hann er opinn áheyrendum en aðeins fulltrúar í ráðinu tjá sig á fundinum. DAGSKRÁ:  Íþróttastarf grunnskóla Brothættar byggðir (íbúaþing) Stefna starfsársins Fréttir frá Ungmennaþingi Vesturlands Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fundað með sveitarstjórn

Soprhirða 14. mars – frestast vegna veðurs

DalabyggðFréttir

Í dag, 14. mars var áætlað að tæma grænu og brúnu tunnurnar  sunnan Búðardals og grænu tunnurnar í Búðardal. Vegna veðurs frestast það og von er til að hægt verði að ganga í það á morgun.

Íbúaþing í Dalabyggð – 26. og 27. mars nk.

DalabyggðFréttir

UM ÍBÚAÞINGIÐ Dagana 26. og 27. mars nk. er íbúum, fjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum samfélagsins í Dalabyggð boðið til íbúaþings. Með þinginu hefst verkefnið Brothættar byggðir í Dalabyggð. Þeir sem mæta sjá alfarið um að móta umræðuefni og stefnu þingsins, því íbúar og þeirra hagsmunir eru kjarninn í verkefninu. Þess vegna hvetjum við fólk á öllum aldri til að mæta …