Soprhirða 14. mars – frestast vegna veðurs

DalabyggðFréttir

Í dag, 14. mars var áætlað að tæma grænu og brúnu tunnurnar  sunnan Búðardals og grænu tunnurnar í Búðardal. Vegna veðurs frestast það og von er til að hægt verði að ganga í það á morgun.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei