Styttri opnun bókasafns 24. mars

DalabyggðFréttir

Við bendum á að fimmtudaginn 24. mars nk. verður opnunartími Héraðsbókasafns Dalasýslu aðeins styttri, eða til kl.15:00 í stað 17:30.

Venjulegur opnunartími er eftirfarandi:

Þriðjudagar kl. 12:30-17:30
Fimmtudagar kl. 12:30-17:30
Bókasafnið er lokað beri almenna frídaga upp á opnunardaga.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei