Áætlað er að safna rúlluplasti hjá bændum 9.-10. júlí, mánudag og þriðjudag. Plastið skal haft á aðgengilegum stað fyrir sorpverktaka. Baggabönd og net skal setja sér í glæra plastpoka. Óheimilt er að setja rúlluplast í sorpgáma á grenndarstöðvum sveitarfélagsins. Söfnunin er lögbýliseigendum að kostnaðarlausu, en sækja þarf um það til sveitarfélagsins fyrir 20. janúar 2012. Hægt er að sækja um …
Bæjarhátíð í Búðardal
Dagskrá bæjarhátíðarinnar er nú tilbúin. Skipulögð dagskrá er frá kl. 15 föstudaginn til kl. 3 á sunnudagsmorgunn. Föstudagur 6. júlí Kl. 15. Listasmiðja í Auðarskóla fyrir krakka. Kl. 17. Blindrabolti á sparkvellinum. Kl. 19 – 21. Kjötsúpa í boði á heimilum í Búðardal. Kl. 21:30. Kvöldvaka við Leifsbúð. Laugardagurinn 7. júlí Kl. 12. Vestfjarðavíkingurinn. Uxaganga við Leifsbúð. Kl. 13. Félag …
Kjörfundur
Kjörfundur í Dalabyggð vegna kosninga til embættis forseta Íslands verður haldinn laugardaginn 30. júní 2012 kl. 10-20 í Héraðsbókasafni Dalasýslu, Miðbraut 11, Búðardal. Kjósendum ber að framvísa persónuskilríkjum á kjörstað. Nánari upplýsingar um kosningarnar er að finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins. Sérstök athygli er vakin á því að kjörfundi lýkur kl. 20. Kjörstjórn Dalabyggðar
Bæjarhátíð – markaður FSD
Félag sauðfjárbænda í Dölum mun reisa tjald sitt við Auðarskóla á meðan Bæjarhátíð í Búðardal stendur yfir, til afnota fyrir þá sem vilja selja eða sýna heimaunna vöru. Áhugasamir um pláss hafi samband við Hönnu Siggu í síma 847 9598
Sveitarstjórn Dalabyggðar
89. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 28. júní 2012 og hefst kl. 16. Dagskrá Almenn mál 1. Forsetakosningar 2012 – kjörskrá 26.6.2012Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
Dalir og hólar
Sýningin Dalir og hólar opnar laugardaginn 30. júní. Sýningarstaðir í ár verða á Reykhólum, við Vogaland í Króksfjarðarnesi, á Staðarhóli í Saurbæ og í Ólafsdal í Gilsfirði. Myndlistamennirnir vinna út frá náttúru og menningu héraðanna sem mynda umgjörð um sýninguna. Sýningarskrá er jafnframt leiðsögukort um svæðið. Viðfangsefni sýningarinnar að þessu sinni er hugtakið FERÐ. Að þessu sinni hefur verkefnið boðið …
Riishús Borðeyri
Nokkrar konur í Hrútafirði hafa tekið sig saman og eru að setja upp nytja- og handverksmarkað ásamt kaffisölu í Riishúsinu á Borðeyri. Opnað verður laugardaginn 23. júní og verður opið daglega kl. 14-17 í sumar fram til 10. ágúst. Þetta átak er fjársöfnun fyrir áframhaldandi endurbyggingu Riishússins. Allur ágóði af nytjamarkaðinum gengur beint til hússins og hluti af kaffisölunni. Húsið …
Bæjarhátíð – kassabílarallý
Fyrsta kassabílarallý KM-þjónustunnar verður haldið á bæjarhátíðinni í Búðardal helgina 6. – 8. júlí. Ekkert aldurstakmark er í keppnina. Foreldrar, afar og ömmur eru sérstaklega hvött til að aðstoða unga ökuþóra með þáttöku og smíðar. Eftir kl. 17 þriðjudaginn 3. júlí geta keppendur komið með fararskjóta sína í KM-þjónustuna og fengið faglega aðstoð við að leggja lokahönd á smíðina og …
Kjörfundur
Kjörfundur í Dalabyggð vegna kosninga til embættis forseta Íslands verður haldinn laugardaginn 30. júní 2012 kl. 10-20 í Héraðsbókasafni Dalasýslu, Miðbraut 11, Búðardal. Kjósendum ber að framvísa persónuskilríkjum á kjörstað. Nánari upplýsingar um kosningarnar er að finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins. Kjörstjórn Dalabyggðar
Eyðibýli á Íslandi
Í sveitum landsins er fjöldi eyðibýla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu. Markmið verkefnisins Eyðibýli á Íslandi er að rannsaka og skrá umfang og menningarlegt vægi eyðibýla og annarra yfirgefinna íbúðarhúsa í sveitum landsins. Jafnframt að stuðla að björgun áhugaverðra og byggingarsögulega mikilvægra húsa, m.a. með endurgerð og nýtingu í ferðaþjónustu. Fyrstu skref …