Fjórgangsmót Glaðs

DalabyggðFréttir

Hestamannafélagið Glaður verður með keppni í fjórgangi í Nesoddareiðhöllinni föstudaginn 15. mars kl. 19.
Eftir forkeppni og úrslit í fjórgangi verður keppni í skemmtitölti. Skráning í skemmtitöltið er á staðnum.
Staðan í liðakeppninni eftir töltið er að Búðardalur er með 76 stig, sveitirnar norðan Fáskrúðar með 74 stig og sveitirnar sunnan Fáskrúðar með 63 stig.
Allir áhugasamir eru velkomnir á staðinn að fylgjast með keppninni.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei