Sveitarstjórn Dalabyggðar – 225.fundur

SveitarstjóriFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 225 FUNDARBOÐ 225. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 8. september 2022 og hefst kl. 16:00   Dagskrá: Almenn mál 1.   2208004 – Vegamál   2.   2209001 – Heilbrigðismál   3.   2209006 – Viljayfirlýsing Dalaskógar   4.   2209002 – Borgað þegar hent er   Fundargerð 5.   2208002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 296   …

DalaAuður – opnað fyrir styrki

DalabyggðFréttir

Auglýst er eftir umsóknum um samfélags- og nýsköpunarstyrki í tengslum við verkefnið DalaAuður Um er að ræða fyrstu úthlutun úr frumkvæðissjóði DalaAuðs, sem er samstarfsverkefni Dalabyggðar, Byggðastofnunar og Samband sveitarfélaga á Vesturlandi, undir hatti brothættra byggða. Meginmarkmið verkefnisins eru: Samkeppnishæfir innviðir Skapandi og sjálfbært atvinnulíf Auðugt mannlíf Öflug grunnþjónusta Til ráðstöfunar í fyrstu úthlutun eru 12.250.000 kr.- Upplýsingar um frumkvæðissjóðinn, …

Opið fyrir jöfnunarstyrk til náms

DalabyggðFréttir

Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni. Lögheimili má ekki vera í nágrenni við skólann sem nemendur stunda nám við. Hér má sjá töflu sem skilgreinir hvaða póstnúmer teljast vera í nágrenni við skóla. Fjarnám er ekki styrkhæft. Dreifnám er aðeins styrkhæft ef nemendur þurfa að mæta í skólann að minnsta kosti …

Svanni auglýsir eftir umsóknum um lán

DalabyggðFréttir

Svanni-lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðnum en sjóðurinn er í eigu Reykjavíkurborgar, forsætisráðuneytisisins og háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðuneytisins. Starfandi fyrirtæki sem eru í eigu kvenna a.m.k. 51% geta sótt um lán vegna verkefna innan fyrirtækis sem byggja á einhverju leiti á nýsköpun og/eða að verkefnið leiði til atvinnusköpunar og verðmætaaukningar. Ekki er veitt lán fyrir óhóflegum launakostnaði …

Íþróttir og tómstundir haustið 2022

DalabyggðFréttir

Stundataflan fyrir íþróttir og tómstundir haustið 2022 er tilbúin. Undri byrjar með æfingar á mánudaginn. Glíman er byrjuð. Skátarnir eru búnir að setja inn dagskrá fyrir alla aldurshópana. Unglingadeildin hjá björgunarsveitinni mun auglýsa hvenær þau byrja. Nýr íþrótta- og tómstundabæklingur er væntanlegur. Frekar upplýsingar varðandi íþróttir og tómstundir má finna hér: Íþróttir og tómstundir  

Glókollur – styrkir á sviði háskólamála, iðnaðar, nýsköpunar, rannsókna og vísinda, hugverkaréttinda, fjarskipta og netöryggis

DalabyggðFréttir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur komið á fót styrkjum til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðuneytisins. Styrkirnir verða veittir tvisvar sinnum á ári, vor og haust, en opið er fyrir umsóknir allt árið. Styrkupphæð getur numið allt að einni milljón króna fyrir hvert verkefni. Þetta eru smæstu styrkirnir sem formlega er úthlutað á vegum ráðuneytisins og því …

Opnað fyrir umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur

DalabyggðFréttir

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir í Afurð (www.afurd.is) fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári. Umsóknum skal skilað eigi síðar en mánudaginn 3. október nk. Umsóknarfrestur verður ekki framlengdur. Við hvetjum því bændur til þess að skrá sínar upplýsingar sem allra fyrst. Skrá þarf upplýsingar um ræktun og uppskeru ásamt notkun tilbúins- og búfjáráburðar. Vantið þig aðstoð, skaltu hafa samband …

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15-17 ára

DalabyggðFréttir

Ungmenni 15-17 ára sem eru í framhaldsskólum eiga rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi. Stuðningurinn er ætlaður foreldrum/forsjáraðilum ungmenna sem leigja herbergi á heimavist, á námsgörðum, eða leiguherbergi á almennum markaði og njóta ekki vegna aldurs réttar til húsnæðisbóta. Samkvæmt reglum skal umsókn berast fyrir 15. þess mánaðar sem greitt er fyrir og ekki greitt aftur í tímann. Umsókn gildir fyrir hverja …