Sveitarstjórn Dalabyggðar – 240. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

240. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 7. desember 2023 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2311021 – Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Dalabyggðar – uppfærsla 2023

2. 2310012 – Gjaldskrár – uppfærsla fyrir 2024

3. 2307001 – Fjárhagsáætlun 2024-2027

4. 2311009 – Stafræn húsnæðisáætlun 2023-2033

5. 2311019 – Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, starfshópur 2023

Fundargerð
6. 2311003F – Byggðarráð Dalabyggðar – 316

7. 2311005F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 126

8. 2311001F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 43

Mál til kynningar
9. 2301001 – Fundargerðir samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 2023

10. 2301002 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2023

11. 2301020 – Skýrsla sveitarstjóra 2023

05.12.2023
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei