Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Þróun mála er sú að einstaklingum fækkar enn bæði í sóttkví og einangrun. Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Þróun mála er sú að einstaklingum fækkar bæði í sóttkví og einangrun. Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Þróun mála er sú að einstaklingum í sóttkví fækkar til muna en fjölgun verður í einangrun. Dalabyggð vill hvetja íbúa til að halda yfirvegun en fara að öllu með gát og sinna persónulegum sóttvörnum. Þú getur varið þig og aðra gegn smiti með því að fylgja þessum ráðum: Þvoðu hendur í minnst 20 sek í hvert skipti með vatni og …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

  Þróun mála er sú að einstaklingum í sóttkví fækkar og einn bætist við í einangrun. Ákveðið hefur verið að skólahald Auðarskóla falli niður út þessa viku, hertar heimsóknarreglur gilda á Silfurtúni þar til annað er tilkynnt, þá verður Héraðsbókasafn Dalasýslu lokað í dag, fimmtudaginn 28. október. Dalabyggð vill hvetja íbúa áfram til að halda yfirvegun en fara að öllu …

Tilkynning frá Dalabyggð – vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Eins og einhverjum er eflaust orðið kunnugt kom upp grunur um COVID-19 smit í Dalabyggð í gær og hafa nokkur smit verið staðfest. Samfélagið í Dalabyggð er náið og smitleiðir geta þannig verið ýmsar, vegna þessa var m.a. tekin ákvörðun um að loka Auðarskóla og herða heimsóknareglur á Silfurtúni á meðan verið er að bíða eftir niðurstöðum úr PCR prófum …

Aðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19 – könnun

DalabyggðFréttir

Atvinnumálanefnd Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum 24. nóvember 2020 að hafa samband við þá sem stunda rekstur eða hafa starfsemi í Dalabyggð, þ.e. fyrirtæki, atvinnurekendur og ferðaþjóna, til að kalla eftir upplýsingum um nýtingu og möguleika þeirra á aðgerðum stjórnvalda vegna heimsfaraldurs af völdum COVID-19. Nefndin vill vera upplýst um stöðuna og þá kanna hvort nefndin geti hlutast til um …

Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir til tekjulágra heimila

DalabyggðFréttir

Í fjáraukalögum fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020, nr. 36/2020, um afmarkaðar og tímabundnar ráðstafanir til að bregðast við áhrifum COVID-19 faraldursins, var samþykkt 600 m.kr. framlag til sveitarfélaga í því skyni að gera þeim kleift að veita styrki til tekjulágra heimila þannig að öll börn geti óháð efnahag stundað íþróttir og aðrar tómstundir. Nú er búið að gefa …

Mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Stjórnvöld hafa frá því í mars á þessu ári sett fram ýmsar mótvægisaðgerðir vegna heimsfaraldurs af völdum COVID-19. Markmið þeirra er m.a. að verja grunnstoðir samfélagsins, vernda þá hópa sem á þurfa að halda og veita viðspyrnu sem miðar að að því að styrkja fyrirtæki í landinu. Yfirlit yfir helstu úrræði stjórnvalda fyrir heimili, fyrirtæki og hagkerfið má finna á …

Ítrekun á mikilvægi grundvallarsmitgátar

DalabyggðFréttir

Þann 4. október síðast liðinn var lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnarlækni vegna sýkinga af völdum COVID-19 en frá 5. október hafa greinst yfir 1.000 smit innanlands. Í gær var Landspítalinn færður á neyðarstig vegna klasasmits sem kom upp á Landakoti og um þessar mundir eru nokkrir einstaklingar í sóttkví í Dalabyggð. Við viljum því ítreka mikilvægi grundvallarsmitgátar …

Samkomubann og nýjar reglugerðir

DalabyggðFréttir

Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi og skólastarfi sem kveða á um hertar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu COVID-19 og tóku þær gildi á miðnætti, aðfaranótt 5. október. Eftirfarandi er samantekt um helstu breytingar, m.a. um undanþágur frá hámarksfjölda þeirra sem mega koma saman en meginreglan er 20 manns. Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður …