Mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Stjórnvöld hafa frá því í mars á þessu ári sett fram ýmsar mótvægisaðgerðir vegna heimsfaraldurs af völdum COVID-19.

Markmið þeirra er m.a. að verja grunnstoðir samfélagsins, vernda þá hópa sem á þurfa að halda og veita viðspyrnu sem miðar að að því að styrkja fyrirtæki í landinu.

Yfirlit yfir helstu úrræði stjórnvalda fyrir heimili, fyrirtæki og hagkerfið má finna á vefsíðu Stjórnarráðsins eða með því að smella HÉR.

Við hvetjum íbúa Dalabyggðar til að kanna hvort þar séu úrræði sem nýtist þeim og þá nýta þau eftir fremsta megni.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei