Eitt af því sem einkennir Dalabyggð eru duglegir og uppátækjasamir íbúar sem hafa í nægu að snúast en virðast alltaf geta gefið af sér.
Í Dölunum yrkjum við samfélagið, mannauðinn, menninguna, samheldnina, landgæði og lífsgæði!
Sveitarfélagið er stolt af sínum íbúum sem láta ekkert stoppa sig þegar kemur að framkvæmdum, nýjungum og jafnvel tilraunum. Hér fyrir neðan höfum við safnað saman svipmyndum og stuttum viðtölum sem sýna frá hinu daglega lífi og braski Dalamanna.
Viðtöl í blöðum:
- Ostar frá MS í Búðardal unnu til alþjóðlegra verðlauna
- Matarsmiðja opnuð að Miðskógi í Dölum
- Stórtækir skógarhöggsmenn í Dölum
- Að dvelja og njóta á sérlega vel við í Dölum
- Ég hlakka til að takast á við verkefnin í Dalabyggð
Viðtöl í sjónvarpi: