Húsnæðismál


Húsnæðisbætur
Leigjendur geta átt rétt á húsnæðisbótum skv. lögum nr. 75/2016 um húsnæðisbætur. Vinnumálastofnun annast framkvæmd laganna og tekur ákvarðanir um rétt til húsnæðisbóta. Almenn afgreiðsla er í höndum Greiðslustofu húsnæðisbóta á Sauðárkróki. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.husbot.is
Sérstakar húsnæðisbætur
Félagslegar leiguíbúðir
Félagslegar leiguíbúðir eru ætlaðar þeim sem eru með tekjur og eignir undir vissum viðmiðunarmörkum og vegna félagslegrar aðstæðna hafa ekki möguleika á að kaupa sér húsnæði, sbr. lög nr. 44/1998 um húsnæðismál.
Ítarefni
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei