Á 190.fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar þann 2.apríl sl. var m.a. fjallað um tengivegi í Dalabyggð og þjónustusamninga við dýralækna á landsbyggðinni. Á fundinum voru samþykktar samhljóða bókanir sem í framhaldinu hefur verið komið á framfæri við viðeigandi aðila, m.a. ráðherra, þingmenn og Vegagerðina. Málin voru tekin fyrir í sveitarstjórn í framhalda af því að sveitarfélaginu barst afrit af áskorun íbúa og hagsmunaaðila …
Kallað eftir fyrirspurnum vegna ársreiknings
Á 190.fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar sem haldinn var 2.apríl s.l. var fyrri umræða um ársreikning Dalabyggðar 2019 tekin undir 1. dagskrárlið. Haraldur Ö. Reynisson endurskoðandi kynnti ársreikning Dalabyggðar fyrir árið 2019 og fór yfir endurskoðunarskýrslu. Ársreikninginn má nálgast hér að neðan og eru íbúar hvattir til að senda inn fyrirspurnir varðandi hann sem teknar verða fyrir við síðari umræðu á fundi …
Rafmagnsbilun í Glerárskógum og Saurbæ
Rafmagnsbilun er í gangi í Glerárskógum og Saurbæ, verið er að leita að bilun. Ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof
Samkomubann framlengt til 4.maí
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja þær takmarkanir á samkomum og skólahaldi sem áttu að falla úr gildi 13. apríl næstkomandi fram til 4. maí. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Þótt vel hafi gengið að halda útbreiðslu smita í skefjum veldur áhyggjum hve alvarlega veikum einstaklingum sem þurfa á gjörgæslu að halda hefur fjölgað hratt. Ljóst er að frekari …
Frá sveitarstjóra
Kæru Dalamenn. Þetta eru undarlegir tímar sem við upplifum núna. Nú er tíminn til að hlúa sérstaklega að hvert öðru og reyna að halda í gleðina og bjartsýnina á meðan við verðum að aðlaga okkur að þessum aðstæðum. Það hefur verið stefna Dalabyggðar frá því að fyrstu fyrirmæli komu vegna COVID-19 að reyna að halda íbúum eins upplýstum og hægt …
Frestun eindaga fasteignagjalda vegna COVID-19
Á 190. fundi sveitarstjórnar sem haldinn var í gær var afgreitt undir 5.dagskrárlið að heimilt yrði að sækja um frestun á eindögum fasteignagjalda vegna þess ástands sem COVID-19 hefur skapað í samfélaginu. Erindið kom til sveitarstjórnar frá byggðarráði sem ályktaði á 242.fundi sínum að leggja það til við sveitarstjórn að hægt yrði að seinka eindögum. Á fundi sveitarstjórnar lagði sveitarstjóri …
Smitrakningar snjallforritið „Rakning C-19“
Landlæknir hefur í samstarfi við góða aðila útbúið snjallsímaforrit til að aðstoða við rakningu smita vegna COVID-19 veirunnar. Smitrakning getur verið flókin og kallar á mikinn mannskap ásamt því að erfitt getur reynst fyrir smitaða einstaklinga að rifja upp nákvæmar ferðir sínar. Er forritið hannað með það í huga að auðvelda smitrakningu en slík forrit hafa gefið góða raun m.a. …
Breyttur opnunartími Kjörbúðarinnar vegna COVID-19
Vegna álags af völdum COVID-19 hefur Kjörbúðin í Búðardal breytt opnunartíma sínum eins og segir á meðfylgjandi mynd. Áfram verður opið fyrir viðkvæma hópa fyrstu klukkustund eftir opnun á virkum dögum eða frá kl.9-10
Sveitarstjórn Dalabyggðar – 190.fundur
FUNDARBOÐ 190. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 2. apríl 2020 og hefst kl. 13:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2003029 – Ársreikningur Dalabyggðar 2019 – fyrri umræða. 2. 1912005 – Breyting á samþykktum Dalabyggðar – seinni umræða 3. 1806011 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar 4. 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 5. …
Skilaboð frá Almannavörnum
Vegna ástandsins í samfélaginu af völdum COVID-19 veirunnar vill aðgerðastjórn almannavarna á Vesturlandi koma eftirfarandi á framfæri:





