Rafrænir reikningar frá Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Nú hefur Dalabyggð fært útsenda reikninga yfir á rafrænt form.

Fyrirtæki og atvinnurekendur sem eru í viðskiptum við sveitarfélagið þurfa að hafa samband við Ingibjörgu Jóhannsdóttur, aðalbókara Dalabyggðar á netfangið ingibjorgjo@dalir.is, til að hægt sé að skrá þau í kerfið og fá tilkynningar um bókaða reikninga á rafrænu formi.

– Skrifstofa Dalabyggðar

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei