Uppfærð viðbragðsáætlun Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Dalabyggð hefur nú uppfært viðbragðsáætlun sína vegna heimsfaraldurs af völdum COVID-19 veirunnar.

M.a. hafa einkenni veirunnar verið uppfærð og farið er yfir aðgerðir sveitarfélagsins í þessari 2.útgáfu.

Viðbragðsáætlun Dalabyggðar vegna COVID-19 – 2.útgáfa

Einnig má finna báðar útgáfur undir „Skýrslur“ hérna á síðunni.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei