Námskeið fyrir íbúa á Vesturlandi

DalabyggðFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi vilja vekja athygli á námskeiðum sem Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi stendur fyrir í apríl en þau standa til boða fyrir íbúa á Vesturlandi þeim að kostnaðarlausu.

Það eru Kjölur, stéttarfélag, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Snæfellinga, Verkalýðsfélag Akraness, Landsmennt, fræðslusjóður ásamt Samtökum sveitarfélag á Vesturlandi sem styrkja þessa námskeiðaröð og bjóða íbúum á Vesturlandi fría þátttöku.

Kynnið ykkur málið inn á  simenntun.is

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei