Frá sveitarstjóra

DalabyggðFréttir

Kæru Dalamenn. Þetta eru undarlegir tímar sem við upplifum núna. Nú er tíminn til að hlúa sérstaklega að hvert öðru og reyna að halda í gleðina og bjartsýnina á meðan við verðum að aðlaga okkur að þessum aðstæðum. Það hefur verið stefna Dalabyggðar frá því að fyrstu fyrirmæli komu vegna COVID-19 að reyna að halda íbúum eins upplýstum og hægt …

Frestun eindaga fasteignagjalda vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Á 190. fundi sveitarstjórnar sem haldinn var í gær var afgreitt undir 5.dagskrárlið að heimilt yrði að sækja um frestun á eindögum fasteignagjalda vegna þess ástands sem COVID-19 hefur skapað í samfélaginu. Erindið kom til sveitarstjórnar frá byggðarráði sem ályktaði á 242.fundi sínum að leggja það til við sveitarstjórn að hægt yrði að seinka eindögum. Á fundi sveitarstjórnar lagði sveitarstjóri …

Smitrakningar snjallforritið „Rakning C-19“

DalabyggðFréttir

Landlæknir hefur í samstarfi við góða aðila útbúið snjallsímaforrit til að aðstoða við rakningu smita vegna COVID-19 veirunnar. Smitrakning getur verið flókin og kallar á mikinn mannskap ásamt því að erfitt getur reynst fyrir smitaða einstaklinga að rifja upp nákvæmar ferðir sínar. Er forritið hannað með það í huga að auðvelda smitrakningu en slík forrit hafa gefið góða raun m.a. …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 190.fundur

DalabyggðFréttir

  FUNDARBOÐ 190. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 2. apríl 2020 og hefst kl. 13:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2003029 – Ársreikningur Dalabyggðar 2019 – fyrri umræða. 2. 1912005 – Breyting á samþykktum Dalabyggðar – seinni umræða 3. 1806011 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar 4. 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 5. …

Sektir við brotum gegn sóttvarnarlögum og reglum

DalabyggðFréttir

Vegna þeirra aðstæðna sem nú eru í samfélaginu vegna COVID-19 heimsfaraldursins og ákvarðana heilbrigðisráðherra um opinberar sóttvarnarráðstafanir í samræmi við sóttvarnarlög nr.19/1997, sbr. auglýsing nr. 243/2020 og reglur nr. 259/2020, hefur ríkissaksóknari ákveðið að gefa út sérstök fyrirmæli vegna brota á þeim reglum sem þar birtast og varða takmörkun á samkomum, sóttkví og einangrun. Brot gegn reglum heilbrigðisráðherra nr. 259/2020 …

Skipulags- og matslýsing: Framlenging á athugasemdafresti

DalabyggðFréttir

Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar 5. mars var lögð fram og samþykkt til kynningar skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar Aðalskipulags Dalabyggðar 2004-2016. Í skipulagslýsingunni er m.a. gerð grein fyrir tildrögum og ástæðum endurskoðunar aðalskipulagsáætlunarinnar, helstu viðfangsefnum, forsendum, stöðu og gildandi stefnu, samráði, tímaferli og umhverfismati áætlunar. Í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er lýsingin kynnt fyrir hagsmunaaðilum …

Reglur um sóttkví í sumarhúsum

DalabyggðFréttir

Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví stendur. Einstaklingar í sóttkví mega ekki fara sjálfir eftir aðföngum og þar af leiðandi ekki í matvöruverslanir. Einstaklingar í sóttkví mega ekki fara sjálfir með sorp á móttökustöðvar sveitarfélaga. Einstaklingar í sóttkví mega fara í …

Breytt fyrirkomulag á þjónustu Arion banka vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Í tilkynningu frá Arion banka segir að vegna Covid-19 faraldursins mun frá og með fimmtudeginum 26. mars, vera loka á heimsóknir í útibú nema þær séu bókaðar fyrir fram og þá einungis fyrir brýn erindi. Viðskiptavinir eru hvattir til að nýta aðrar þjónustuleiðir eins og Arion appið og netbankann þar sem hægt er að framkvæma nær allar aðgerðir. Fyrir frekari …