Sveitarstjórn Dalbyggðar – 189.fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ   189. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 27. mars 2020 og hefst kl. 16:30 Dagskrá: Almenn mál 1. 2003028 – Fundir sveitarstjórnar sem fjarfundir   Taka þarf ákvörðun um hvort fundir sveitarstjórnar verði haldnir sem fjarfundir.       2. 2003021 – Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga       3. 2003031 – Viðbrögð …

Bakvarðasveit í velferðarþjónustu

DalabyggðFréttir

Félags- og barnamálaráðherra og Samband íslenskra sveitarfélaga, vinna í sameiningu að því að koma á fót bakvarðasveit í velferðarþjónustu. Félagsmálaráðuneytið hefur útbúið rafrænt skráningarform í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir þá sem eru reiðubúnir að skrá sig í bakvarðasveitina. Fólki gefst kostur á að skrá sig í tímavinnu, hlutastarf eða fullt starf allt eftir því hvað hentar viðkomandi. Óskað er eftir liðsinni …

Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar – Skipulags- og matslýsing

DalabyggðFréttir

Við minnum á að athugasemdafrestur við skipulags- og matslýsingu vegna endurskoðunar Aðalskipulags Dalabyggðar er til 1.apríl n.k. og endurbirtum hérna tilkynningu skipulagsfulltrúa frá 10.mars s.l.: Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar 5. mars var lögð fram og samþykkt til kynningar skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar Aðalskipulags Dalabyggðar 2004-2016. Í skipulagslýsingunni er m.a. gerð grein fyrir tildrögum og ástæðum endurskoðunar aðalskipulagsáætlunarinnar, helstu viðfangsefnum, …

Lögreglustöðvar á Vesturlandi vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

English below Vegna aukinna smitvarna hjá lögreglunni á Vesturlandi hefur afgreiðslum lögreglunnar á Vesturlandi verið lokað frá og með 25.mars 2020. Ef ná þarf sambandi við skrifstofur lögreglunnar á Vesturlandi má hafa samband í síma 444-0300 á tímabilinu 09-12 og 13-15 alla virka daga eða senda póst á netfangið vesturland@logreglan.is Ef ná þarf sambandi við lögreglu á að hafa samband …

Auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar

DalabyggðFréttir

Auglýsing um takmörkun á samkomum hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Samkvæmt auglýsingu tekur takmörkun á samkomum gildi 24. mars 2020 kl. 00:01,  sbr. 2. gr. auglýsingar. Það er Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra sem undirritar auglýsinguna. Auglýsinguna má lesa á vef Stjórnartíðinda eða með því að smella HÉR.

Ályktun atvinnumálanefndar til RARIK

DalabyggðFréttir

Atvinnumálanefnd Dalabyggðar hefur samþykkt eftirfarandi ályktun og sent út til hlutaðeigandi aðilar: Atvinnumálanefnd Dalabyggðar skorar á stjórn RARIK að halda áfram öflugum rekstri starfsstöðvar RARIK í Búðardal og frekar styrkja hann en draga úr. Starfsstöðin í Búðardal hefur sannað gildi sitt í óveðrum þeim sem gengið hafa yfir landið á undan förnum mánuðum. Þjónusta starfsstöðvarinnar er mikilvæg þegar litið er …

Viðbragðsáætlun í landbúnaði vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Nú þegar COVID-19 veiran herjar á landið er nauðsynlegt fyrir bændur að hafa á búum sínum viðbragðsáætlun sem tekur til þátta sem mikilvægir eru til að tryggja órofinn búrekstur komi til veikinda. Gera þarf ráð fyrir að afleysingamaður geti gengið inn í dagleg störf án þekkingar á viðkomandi búi eða með aðstoð bónda. Þá skiptir viðbragsáætlun hvers bús höfuðmáli. Ráðgjafarmiðstöð …

Umsóknarfrestur til 1.apríl 2020

DalabyggðFréttir

English below Búið er að stofna upplýsingasíðu fyrir Bakkahvamm hses og umsóknarferli, sjá HÉR. A page for information about Bakkahvammur hses and application process has been created, see HERE.   Opnað var fyrir umsóknir um nýjar íbúðir í Bakkahvammi á fimmtudaginn 12.mars s.l. Það er húsnæðissjálfseignarstofnunin Bakkahvammur hses. sem leigir út íbúðirnar. Til úthlutunar verða þrjár íbúðir, tvær sem eru …

Frá skólastjóra Auðarskóla

DalabyggðFréttir

Nú er frysta vikan í samgöngubanni að klárast. Skólastarfið í Auðarskóla hefur gengið vonum fram og hefur skipulagið sem við lögðum upp gegnið vel. Í raun gátum við boðið uppá meira en við héldum þar sem leikskólinn hefur verið opinn fyrir alla og hefur ekki þurft að tvískipta Trölakletti. Við gerum ráðfyrir að næsta vika verði eftir sama skipulagi. En …

Samkomubann og börn

DalabyggðFréttir

For the announcement in English, click here. Meðfylgjandi eru skilaboð frá Samhæfingarmiðstöð almannavarna: Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki …