Sveitarstjórn Dalabyggðar – 193.fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ   fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 22. júní 2020 og hefst kl. 16:00   Dagskrá:   Almenn mál 1. 1806009 – Kjör oddvita og varaoddvita 2. 1806010 – Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð 3. 1806011 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar 4. 2005033 – Fjárhagsáætlun 2020 – Viðauki IV. 5. …

Fermingarmessa í Snóksdalskirkju 17.júní

DalabyggðFréttir

Fermingarmessa verður í Snóksdalskirkju á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, kl. 12:00. Fermingarbörn eru Jóhanna Vigdís Pálmadóttir og Mikael Magnús Svavarsson. Altarisganga fer fram síðar. Organisti er Halldór Þ Þórðarson, ásamt söngfólki. – Sóknarprestur.

Forsetakosningar 2020

DalabyggðFréttir

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 27.júní 2020. Upplýsingar um flest er lýtur að kosningunum er að finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins www.kosning.is Kjörskrá fyrir Dalabyggð mun liggja frammi á skrifstofu Dalabyggðar frá og með 16.júní til kjördags, þ.e. mánudaga – föstudaga kl.09:00-13:00 Hver sem er getur gert athugasemdir til sveitarstjórnar um að nafn eða nöfn einhverra kjósenda vanti á kjörskrá eða þeim sé …

Tilboð í sláttutraktor

DalabyggðFréttir

Dalabyggð óskar eftir tilboðum í Murry 155/102  sláttutraktor árgerð 2000. Frestur til að skila inn tilboðum er til 22. júní og skulu þau send á netfangið dalir@dalir.is. Upplýsingar veitir Viðar Ólafsson, vidar@dalir.is eða síma 8940013.

Íbúðarhúsnæði til leigu

DalabyggðFréttir

Til leigu eru einbýlishús á Laugum, Laugavellir 150 m2 og Laugaland 111 m2. Húsin geta verið tilbúinn til útleigu með fjögurra til sex vikna fyrirvara. Þau geta verið leigð til eins árs og er leiga skv. gjaldskrá Dalabyggðar. Áhugasamir sendi póst á netfangið dalir@dalir.is fyrir 22. júní. Aðilar sem eiga lögheimili í Dalabyggð njóta forgangs og ræður hlutkesti.

17.júní 2020 í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Í ljósi aðstæðna, gildandi takmarkana og tilmæla lögreglustjórans á Vesturlandi verða hátíðarhöld á 17.júní með öðru sniði en venjulega. Við missum þó ekki gleðina og kynnum hérna dagskrá dagsins. Dagskrá: Kl.12:00 Hátíðarræða og ávarp fjallkonunnar verða á flötinni við Silfurtún. Dagskrá við Silfurtún verður streymt í beinni útsendingu á Facebook síðu Dalabyggðar (Sveitarfélagið Dalabyggð). Íbúar eru beðnir um að safnast …

Menningardagskrá – síðasti skráningardagur

DalabyggðFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Markaðsstofa Vesturlands minna á að skráning í Menningardagskrá á Vesturlandi lýkur í dag, miðvikudaginn 10. júní. Eru allir sem hafa hug á að standa fyrir menningardagskrá í sumar hvattir til að skrá sín verkefni til leiks á þessari slóð: Skráning á menningardagskrá Menningardagskrá á Vesturlandi er samstarfsverkefni SSV og Markaðsstofu Vesturlands sem skuldbinda sig til …

Hársnyrtir í Búðardal 13.-15.júní

DalabyggðFréttir

Hafdís Ösp Finnbogadóttir hársnyrtir, verður í Búðardal dagana 13.-15.júní n.k. Hafdís verður með aðstöðu þar sem Hárstofan hjá Helgu var að Miðbraut 5. Hægt er að panta tíma með því að senda SMS í síma 774-2090, munið að láta nafn fylgja með.

HVE: Háls-, nef- og eyrnalæknir 11.júní

DalabyggðFréttir

Háls-, nef og eyrnalæknir Þórir Bergmundsson, háls-, nef og eyrnalæknir verður með móttöku á Heilsugæslustöðinni í Búðardal fimmtudaginn 11. júní  nk. Tímapantanir eru í síma  432-1450.   Tímabókanir í Heilsuveru Búið er að opna aftur fyrir tímabókanir í Heilsuveru en vinsamlegast hringið og látið vita áður en mætt er í bókaðan tíma ef öndunarfæraeinkenni eru til staðar eða grunur er …