Dagur kvenfélagskonunnar 1.febrúar

DalabyggðFréttir

Dagur kvenfélagskonunnar er 1. febrúar.

Dalabyggð óskar sínum frábæru kvenfélagskonum til hamingju með daginn. Með þökk fyrir þeirra framlag til sveitarfélagsins.

Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, (1930) var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010 til að vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna í 140 ár.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei