Laus störf: Þjálfarar og leiðbeinendur hjá íþróttafélögum í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Íþróttafélögin í Dalabyggð auglýsa eftir einstaklingum í eftirfarandi verkefni fyrir sumarið 2021:

Frjálsíþróttaþjálfari.
Er með æfingar tvisvar í viku í júní, júlí og ágúst.
Hjálpar til við að halda þrjú kvöldmót.

Fótboltaþjálfari.
Er með æfingar tvisvar í viku í júní, júlí og ágúst.

Leiðbeinendur á leikjanámskeiði. Tvær stöður.
Eru með leikjanámskeið í þrjár vikur, mán- fim.
Hefur hingað til verið frá kl.13 til 16 á daginn.
Námskeiðin verða í boði fyrir krakka sem hafa lokið 1. til 6. bekk.

Áhugasamir hafi samband við:
Jón Egil Jónsson, tómstundafulltrúa í síma: 867-5604 eða á netfangið: jonki83@gmail.com

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei