Sveitarstjórn Dalabyggðar – 225 FUNDARBOÐ 225. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 8. september 2022 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2208004 – Vegamál 2. 2209001 – Heilbrigðismál 3. 2209006 – Viljayfirlýsing Dalaskógar 4. 2209002 – Borgað þegar hent er Fundargerð 5. 2208002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 296 …
DalaAuður, íbúafundur
Ég minni á íbúafundinn í Dalabúð þriðjudaginn 23. ágúst um DalaAuði, verkefni í tengslum við samstarf okkar við SSV og Byggðastofnun í tengsæum við verkefnið Brothættar byggðir. Fundurinn er áætlaður frá kl. 18:00 til kl. 20:30, súpa og brauð verður í boði fyrir fundarmenn um kl. 19:00. Ég hvet íbúa og velunnara Dalabyggðar til að mæta og láta sig málefnið …
Kveðja til íbúa Húnabyggðar
Kæra sveitarstjórn og íbúar Húnabyggðar, Fyrir hönd íbúa Dalabyggðar sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur vegna þess harmleiks sem átti sér stað á Blönduósi aðfararnótt sunnudagsins 21. ágúst s.l.. Hugur okkar er hjá öllum þeim sem eiga um sárt að binda vegna atburðanna. F.h. sveitarstjórnar Dalabyggðar, Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri


