Sveitarstjórn Dalabyggðar – 232. fundur

SveitarstjóriFréttir

FUNDARBOÐ

232. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar

verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 9. mars 2023 og hefst kl. 16:00

Dagskrá: 

Almenn mál
1.   2302013 – Ársreikningur Dalabyggðar 2022
Ársreikningur Dalabyggðar 2022 lagður fram til fyrri umræðu.
 
2.   2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar
Lögð fram að nýju tillaga að Aðalskipulagi Dalabyggðar 2020 – 2032.
 
3.   2204013 – Íþróttamannvirki í Búðardal
Á 305. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:
„Samkvæmt sérfræðiáliti verður skuldastaða vegna framkvæmda við íþróttamannvirki undir skuldaviðmiðunum sveitarfélaga.
Sveitarstjóra og formanni byggðarráðs falið að ganga frá samningum við Eykt ehf. miðað við tilboð dagsett 22.02.2023 að upphæð 1.199.390.735 kr.-„
 
4.   2301003 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses 2023
Framlögð fundargerð frá fundi í stjórn Bakkahvamms hses. Í fundargerðinni er erindi frá stjórn Bakkahvamms hses. til Dalabyggðar vegna tafa og annarra þátta sem tengjast framkvæmdum við raðhús sem er í byggingu.
 
5.   2303010 – Opinber fjármál og framkvæmdir
Rætt um áherslur í opinberum fjármálum og framkvæmdum, eftirfarandi bókun lögð fram.
 
6.   2303004 – Bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga
Framlagt bréf til Dalabyggðar frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga.
 
Fundargerðir til staðfestingar
7.   2302005F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 135
7.1 2204013 – Bygging íþróttamannvirkja í Búðardal
7.2 2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar
7.3 2205021 – Miðbraut 15 Auglýsingaskilti á lóð
7.4 2101044 – Loftslagsstefna Dalabyggðar
7.5 2301062 – Umsókn um byggingarleyfi – Hlaða
7.6 2301060 – Umsókn um byggingarleyfi – Hesthús
7.7 2301061 – Umsókn um byggingarleyfi – Hjallur
7.8 2301059 – Umsókn um byggingarleyfi – Gamli Skóli
7.9 2211039 – Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna bílastæða, endurbætur á heimreið og göngustígum
7.10 2212010 – Umsókn um byggingarleyfi
7.11 2303002 – Umsókn um byggingarleyfi
7.12 2303003 – Umsokn um stofnun 3 lóða
7.13 2302015 – Götuskreyting
7.14 2302017 – Smáhúsabyggð
7.15 2302018 – Jarðhýsi á Eiríksstöðum
7.16 1702012 – Starfsmannamál á skipulagssviði
7.17 2111026 – Sorphirða í Dölum 2022
 
8.   2302002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 304
8.1 2204013 – Byggingarnefnd íþróttamannvirkja í Búðardal fundargerðir 2022
8.2 2212009 – Afskriftarbeiðni
 
9.   2301006F – Byggðarráð Dalabyggðar – 305
9.1 2209011 – Samningur um hreinsun vettvangs
9.2 2302001 – Skilti og merkingar í Dalabyggð 2023
9.3 2302004 – Vinnuhópur um úttekt á samstarfsmöguleikum slökkviliða á Vesturlandi
9.4 2302009 – Safnamál Dalabyggðar 2023
9.5 2204013 – Íþróttamannvirki í Búðardal
9.6 1702012 – Starfsmannamál og skipulag á skipulags- og byggingarsviði
9.7 2302010 – Rekstrarsamningar 2023
9.8 2209012 – Laugar í Sælingsdal – samskipti
9.9 2302013 – Ársreikningur Dalabyggðar 2022
9.10 2101043 – Lóðarleigusamningar í Dalabyggð – uppfærðir
9.11 2302012 – Matvælastefna landbúnaðarmál
 
10.   2212004F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 35
10.1 2302008 – Gestastofa í Dalabyggð
10.2 2302014 – Atvinnurekstur í Dalabyggð 2023
10.3 2210026 – Uppbygging innviða
10.4 2301054 – Upplýsingar um atvinnuleysi 2023
 
11.   2212009F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 30
11.1 2301035 – Ársyfirlit 2022 – Héraðsbókasafn
11.2 2209004 – Jörvagleði 2023
 
12.   2211008F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 65
12.1 2302006 – Félagslegar íbúðir
12.2 2206033 – Jafnréttisáætlun
12.3 2211015 – Samstarf um félagsþjónustu
12.4 2211014 – Samningur við Samskiptamiðstöðina
12.5 2301064 – Reglur um skólavist fósturbarna í Auðarskóla
 
13.   2302003F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 67
13.1 2301013 – Rekstur Silfurtúns 2023
13.2 2206033 – Jafnréttisáætlun
13.3 2301032 – Fótaaðgerðarfræðingur
 
14.   2301005F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 118
14.1 2301030 – Skólastefna 2023 –
14.2 2010009 – Kannanir – framhaldsskóladeild og námsaðstaða
14.3 2210027 – Skólastarf Auðarskóli 2022-2023
14.4 2301058 – Skóladagatal leikskóladeildar Auðarskóla
14.5 2208010 – Tómstundir
14.6 1509018 – Félagsmiðstöðin Hreysið
14.7 2211009 – Ungmennaráð 2022-2023
 
Fundargerðir til kynningar
15.   2301007 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2023
Framlögð fundargerð frá 211.fundi Breiðarfjarðarnefndar.
 
16.   2301003 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses 2023
Framlögð fundargerð frá fundi stjórnar Bakkahvamms hses.
 
17.   2303007 – Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda bs.
Framlögð fundargerð frá fundi stjórnar byggðarsamlags Dala, Reykhóla og Stranda um brunavarnir.
 
18.   2301002 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2023
Framlagðar fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
 
Mál til kynningar
19.   2302016 – Aðalfundarboð SSV
Framlagt fundarboð á aðalfund Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
 
20.   2302011 – Bókun stjórnar orkusveitarfélaga
Framlögð til kynningar bókun frá stjórn Samtaka orkusveitarfélaga.
 
21.   2303001 – Aðalfundur Veiðifélags Laxár í Hvammssveit 2023
Framlagt fundarboð á aðalfund Veiðifélags Láxár í Hvammsveit til kynningar.
Garðar Freyr Vilhjálmsson er fulltrúi Dalabyggðar á fundinum og Ingibjörg Þóranna Steinudóttir varamaður hans skv. kjöri á 221. fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar
 
22.   2301010 – Fundir Sorpurðunar Vesturlands ehf 2023
Lagt fram fundarboð aðalfundar Sorpurðunar Vesturlands sem fer fram 22. mars n.k.
 
23.   2303009 – Mál frá Alþingi til umsagnar 2023
Umsagnarbeðni nr. 11994 frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis vegna umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir nr. 80/2020 (samfélagsvegir), 485. mál á þingskjali 575.
Framlögð umsögn Dalabyggðar við málið.
 
24.   2301020 – Skýrsla frá sveitarstjóra 2023-
 

 

07.03.2023

Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei